Biden fær nýjan starfsmannastjóra Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2023 15:21 Jeff Zients og Joe Biden í bakgrunni. AP/Susan Walsh Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að Jeff Zients verður nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins. Hann mun taka við af Ron Klain, sem hefur lengi starfað með Biden. Starfsmannavelta hefur verið tiltölulega lítil í Hvíta húsinu síðustu tvö ár. Zients hefur mikla reynslu af opinberum störfum vestanhafs og leiddi meðal annars viðbrögð ríkisstjórnar Bidens við faraldri Covid-19. Í yfirlýsingu sem hann sendi út í dag þakkar Biden Klain fyrir samstarf þeirra og segir þá hafa gengið gegnum ýmislegt síðustu 36 ár. Hann hafi verið fyrsta val forsetans til að taka við embætti starfsmannastjóra og saman hafi þeir náð miklum árangri. Klain mun láta af störfum í næstu viku en fjölmiðlar vestanhafs sögðu frá því í síðustu viku að hann væri að segja upp. Þá kom meðal annars fram að hann hafi byrjað að velta vistaskiptum fyrir sér eftir síðustu þingkosningar. Vinnuálagið hafi verið mjög mikið í hvíta húsinu. Biden segir mikilvægt að fá hæfan mann í stað Klain og þar sé Zients kjörinn. Hann hafi tæklað einhver stærstu málefnin í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Hann hafi til að mynda séð um endurbætur á skráningarkerfi opinberra sjúkratrygginga í forsetatíð Baracks Obama en opnun þess kerfis var mikið klúður á sínum tíma. Forsetinn segist sannfærður um að með Zients sér við hlið muni þeir halda áfram að berjast fyrir almenning í Bandaríkjunum. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Zients hefur mikla reynslu af opinberum störfum vestanhafs og leiddi meðal annars viðbrögð ríkisstjórnar Bidens við faraldri Covid-19. Í yfirlýsingu sem hann sendi út í dag þakkar Biden Klain fyrir samstarf þeirra og segir þá hafa gengið gegnum ýmislegt síðustu 36 ár. Hann hafi verið fyrsta val forsetans til að taka við embætti starfsmannastjóra og saman hafi þeir náð miklum árangri. Klain mun láta af störfum í næstu viku en fjölmiðlar vestanhafs sögðu frá því í síðustu viku að hann væri að segja upp. Þá kom meðal annars fram að hann hafi byrjað að velta vistaskiptum fyrir sér eftir síðustu þingkosningar. Vinnuálagið hafi verið mjög mikið í hvíta húsinu. Biden segir mikilvægt að fá hæfan mann í stað Klain og þar sé Zients kjörinn. Hann hafi tæklað einhver stærstu málefnin í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Hann hafi til að mynda séð um endurbætur á skráningarkerfi opinberra sjúkratrygginga í forsetatíð Baracks Obama en opnun þess kerfis var mikið klúður á sínum tíma. Forsetinn segist sannfærður um að með Zients sér við hlið muni þeir halda áfram að berjast fyrir almenning í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira