Bríet tók sjálf þátt í hæfileikaþætti áður en hún varð landsþekkt Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. febrúar 2023 12:16 Tónlistarkonan Bríet sem hefur setið í dómnefnd Idolsins síðustu vikur tók sjálf þátt í hæfileikaþætti fyrir nokkrum árum. Skjótskot-Vísir/Hulda Margrét Eins og vart hefur farið fram hjá neinum verður ný Idolstjarna krýnd í kvöld. Það er þó ekki aðeins sigurvegarinn sjálfur sem á möguleika á því að verða stjarna, heldur hafa fleiri keppendur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna og á þjóðin eflaust eftir að sjá meira af þeim. Fjölmargar íslenskar stjörnur stigu sín fyrstu skref í söngva- eða hæfileikakeppnum á borð við Idol, Söngkeppni framhaldsskólanna og Ísland Got Talent. Í haust rifjaði Vísir upp nokkra þjóðþekkta einstaklinga sem höfðu reynt fyrir sér í Idolinu áður en þeir slógu í gegn í tónlistinni. Má þar nefna tónlistarmanninn Emmsjé Gauta og Nylon-stúlkurnar Ölmu og Steinunni. Sjá: 6 dagar í Idol: Reyndu fyrir sér í Idol áður en þær urðu Nylon stjörnur Margir sem tóku fyrstu skrefin í Söngkeppni framhaldsskólanna Íslensku tónlistarstjörnurnar Páll Óskar, Hera Björk, Regína Ósk og Nanna Bryndís eiga það öll sameiginlegt að hafa tekið þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna án þess þó að hafa unnið. Idol-dómarinn og poppgopsögnin Birgitta Haukdal tók einnig sín fyrstu skref í tónlistinni í þeirri keppni áður en hún sló í gegn með Írafár. Hún sagði frá því í þættinum Körrent á dögunum að hún hefði tvisvar sinnum tekið þátt í undankeppninni í sínum skóla og komst hún ekki inn í aðalkeppnina fyrr en í þriðju tilraun. Birgitta ekki eini Idol dómarinn sem hóf ferilinn í hæfileikakeppni „Ef ég hefði bara tekið einu sinni þátt og tapað og mætt aldrei aftur, þá væri ég ekki heldur að vinna við það sem mig dreymdi um. Þannig við verðum að mæta og taka þátt. Hvað er það versta sem getur gerst? Við komumst ekki áfram eða vinnum ekki,“ sagði Birgitta. Sjá: Söngkeppnin sem olli straumhvörfum í lífi Birgittu Haukdal Birgitta er þó ekki eini Idol dómarinn sem hóf sinn feril í hæfileikakeppni, því þjóðin kynntist söngkonunni og Idol dómaranum Bríeti fyrst í þáttunum Ísland Got Talent árið 2015. Hún komst alla leið í úrslitaþáttinn en að lokum var það söngkonan Alda Dís sem stóð uppi sem sigurvegari. Hér má sjá flutning Bríetar á laginu Án þín með Trúbrot úr Ísland Got Talent. Símon Grétar fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent Idol keppandinn Símon Grétar hefur slegið rækilega í gegn síðustu vikur en hann var sendur heim síðasta föstudag. Hann sagði frá því í viðtali á dögunum að Idolið hafi ekki verið fyrsta keppnin sem hann hefði reynt við. Þegar hann var 21 árs tók hann þátt í Ísland Got Talent þar sem hann fékk þrjú „nei“ eftir sinn fyrsta flutning. Þó svo það hafi brotið hann niður á þeim tíma, gafst hann ekki upp og skráði sig í Idol þar sem hann komst alla leið í fjögurra manna úrslit. Sjá: Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar sló í gegn í Idolinu þrátt fyrir að hafa fengið þrefalda höfnun í Ísland Got Talent.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Glowie hafnað en var seinna beðin um að koma fram Svipaða sögu má segja af tónlistarkonunni Söru Pétursdóttur. Sara tók þátt í Ísland Got Talent árið 2014 en rétt eins og Símoni var henni hafnað. Hún gafst þó ekki upp á söngnum og sama ár stóð hún uppi sem sigurvegari Söngkeppni framhaldsskólanna. Sara átti þó eftir að stíga aftur á svið í Ísland Got Talent, því tveimur árum síðar, þegar hún hafði slegið í gegn undir listamannsnafninu Glowie, var hún fengin til þess að frumflytja nýtt lag á milli atriða í keppninni. Idol Tónlist Einu sinni var... Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32 Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Söngkeppnin sem olli straumhvörfum í lífi Birgittu Haukdal Birgitta Haukdal var gestur í þriðja þætti af Körrent þar sem hún ræddi meðal annars um dómarastarfið í Idolinu og söngferilinn. Þá var hún meðal annars spurð hvað hefði skipt sköpum í hennar ferli. 30. janúar 2023 20:00 Hætt að vera Glowie í bili Tónlistarkonan Glowie ætlar að segja skilið við tónlistina í bili og einbeita sér að því að vera bara Sara Pétursdóttir. Hún segir mikið álag hafa fylgt því að vera í sviðsljósinu frá ungum aldri og nú ætli hún að taka sér tíma í það að vera fullorðin. 17. ágúst 2022 09:28 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Fjölmargar íslenskar stjörnur stigu sín fyrstu skref í söngva- eða hæfileikakeppnum á borð við Idol, Söngkeppni framhaldsskólanna og Ísland Got Talent. Í haust rifjaði Vísir upp nokkra þjóðþekkta einstaklinga sem höfðu reynt fyrir sér í Idolinu áður en þeir slógu í gegn í tónlistinni. Má þar nefna tónlistarmanninn Emmsjé Gauta og Nylon-stúlkurnar Ölmu og Steinunni. Sjá: 6 dagar í Idol: Reyndu fyrir sér í Idol áður en þær urðu Nylon stjörnur Margir sem tóku fyrstu skrefin í Söngkeppni framhaldsskólanna Íslensku tónlistarstjörnurnar Páll Óskar, Hera Björk, Regína Ósk og Nanna Bryndís eiga það öll sameiginlegt að hafa tekið þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna án þess þó að hafa unnið. Idol-dómarinn og poppgopsögnin Birgitta Haukdal tók einnig sín fyrstu skref í tónlistinni í þeirri keppni áður en hún sló í gegn með Írafár. Hún sagði frá því í þættinum Körrent á dögunum að hún hefði tvisvar sinnum tekið þátt í undankeppninni í sínum skóla og komst hún ekki inn í aðalkeppnina fyrr en í þriðju tilraun. Birgitta ekki eini Idol dómarinn sem hóf ferilinn í hæfileikakeppni „Ef ég hefði bara tekið einu sinni þátt og tapað og mætt aldrei aftur, þá væri ég ekki heldur að vinna við það sem mig dreymdi um. Þannig við verðum að mæta og taka þátt. Hvað er það versta sem getur gerst? Við komumst ekki áfram eða vinnum ekki,“ sagði Birgitta. Sjá: Söngkeppnin sem olli straumhvörfum í lífi Birgittu Haukdal Birgitta er þó ekki eini Idol dómarinn sem hóf sinn feril í hæfileikakeppni, því þjóðin kynntist söngkonunni og Idol dómaranum Bríeti fyrst í þáttunum Ísland Got Talent árið 2015. Hún komst alla leið í úrslitaþáttinn en að lokum var það söngkonan Alda Dís sem stóð uppi sem sigurvegari. Hér má sjá flutning Bríetar á laginu Án þín með Trúbrot úr Ísland Got Talent. Símon Grétar fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent Idol keppandinn Símon Grétar hefur slegið rækilega í gegn síðustu vikur en hann var sendur heim síðasta föstudag. Hann sagði frá því í viðtali á dögunum að Idolið hafi ekki verið fyrsta keppnin sem hann hefði reynt við. Þegar hann var 21 árs tók hann þátt í Ísland Got Talent þar sem hann fékk þrjú „nei“ eftir sinn fyrsta flutning. Þó svo það hafi brotið hann niður á þeim tíma, gafst hann ekki upp og skráði sig í Idol þar sem hann komst alla leið í fjögurra manna úrslit. Sjá: Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar sló í gegn í Idolinu þrátt fyrir að hafa fengið þrefalda höfnun í Ísland Got Talent.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Glowie hafnað en var seinna beðin um að koma fram Svipaða sögu má segja af tónlistarkonunni Söru Pétursdóttur. Sara tók þátt í Ísland Got Talent árið 2014 en rétt eins og Símoni var henni hafnað. Hún gafst þó ekki upp á söngnum og sama ár stóð hún uppi sem sigurvegari Söngkeppni framhaldsskólanna. Sara átti þó eftir að stíga aftur á svið í Ísland Got Talent, því tveimur árum síðar, þegar hún hafði slegið í gegn undir listamannsnafninu Glowie, var hún fengin til þess að frumflytja nýtt lag á milli atriða í keppninni.
Idol Tónlist Einu sinni var... Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32 Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Söngkeppnin sem olli straumhvörfum í lífi Birgittu Haukdal Birgitta Haukdal var gestur í þriðja þætti af Körrent þar sem hún ræddi meðal annars um dómarastarfið í Idolinu og söngferilinn. Þá var hún meðal annars spurð hvað hefði skipt sköpum í hennar ferli. 30. janúar 2023 20:00 Hætt að vera Glowie í bili Tónlistarkonan Glowie ætlar að segja skilið við tónlistina í bili og einbeita sér að því að vera bara Sara Pétursdóttir. Hún segir mikið álag hafa fylgt því að vera í sviðsljósinu frá ungum aldri og nú ætli hún að taka sér tíma í það að vera fullorðin. 17. ágúst 2022 09:28 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32
Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46
Söngkeppnin sem olli straumhvörfum í lífi Birgittu Haukdal Birgitta Haukdal var gestur í þriðja þætti af Körrent þar sem hún ræddi meðal annars um dómarastarfið í Idolinu og söngferilinn. Þá var hún meðal annars spurð hvað hefði skipt sköpum í hennar ferli. 30. janúar 2023 20:00
Hætt að vera Glowie í bili Tónlistarkonan Glowie ætlar að segja skilið við tónlistina í bili og einbeita sér að því að vera bara Sara Pétursdóttir. Hún segir mikið álag hafa fylgt því að vera í sviðsljósinu frá ungum aldri og nú ætli hún að taka sér tíma í það að vera fullorðin. 17. ágúst 2022 09:28