Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. febrúar 2023 13:32 Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og standa nú aðeins tveir keppendur eftir sem berjast um sigursætið. STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. Það voru þau Símon Grétar, Kjalar, Saga Matthildur og Bía sem stigu á svið og kepptust um sæti í úrslitaþættinum. Hver keppandi flutti tvö lög, eitt íslenskt og eitt gamalt og gott. Þegar allir keppendur höfðu lokið við flutning sinn stigu þeir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór á svið og frumfluttu nýja lagið sitt „Vinn við það“. Andrúmsloftið varð rafmagnað þegar tilkynnt var að aðeins tveir keppendur kæmust áfram í úrslitaþáttinn. Að símakosningu lokinni varð það ljóst að Idol ævintýri Bíu og Símons Grétars væri á enda. Það eru því þau Kjalar og Saga Matthildur sem keppa um sigursætið á föstudaginn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. Það er alltaf jafn forvitnilegt að sjá hverju dómararnir klæðast á föstudagskvöldum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Símon Grétar flutti lagið Vangaveltur með Herra Hnetusmjör.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör varð fyrir vonbrigðum með flutninginn en það er ekki annað hægt en að dást að Símoni fyrir að fara vel út fyrir boxið.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar flutti lagið Dakíri eftir Tómas R. Einarsson.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Salurinn trylltist þegar Kjalar stóð upp frá píanóinu og tók nokkur dansspor.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía tók lagið Í síðasta skipti með Friðriki Dór.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía er stærsti aðdáandi Friðriks Dórs og trylltist þegar hann kom henni á óvart á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur flutti lagið Ekkert sem breytir því.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga steig á svið með bera bumbuna eins og Idol dómarinn Bríet hafði kallað eftir.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Idol hljómsveitin stórkostlega.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör brá sér úr dómarasætinu í nokkrar mínútur.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu lagið „Vinn við það“ sem kom út á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Símons var lagið Under the Bridge með Red Hot Chili Peppers.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Frammistaða Símons var stórkostleg.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Kjalars var lagið Einhvers staðar einhvern tímann aftur með Mannakornum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar var eins og sannkölluð stjarna á sviðinu.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Bíu var lagið Dreams með Fleetwood Mac.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Lagið var nokkuð lágstemmdara en þau sem Bía hefur flutt hingað til og var gaman að sjá nýja hlið á henni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Sögu var lagið Feeling Good með Nina Simone.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Sannkallaður gæsahúðarflutningur þar sem Saga fékk sannarlega að skína.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kynnarnir Aron Már og Sigrún Ósk í góðum gír.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Augnablikið áður en úrslitin voru tilkynnt.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur var fyrri keppandinn til þess að komast áfram.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Að lokum var tilkynnt að Kjalar væri seinni keppandinn til þess að komast í úrslitaþáttinn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Dómarar kvöddu þau Bíu og Símon með fallegum orðum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Það er enginn vafi á því að við eigum eftir að sjá meira af þeim Bíu og Símoni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga og Kjalar áttu bágt með að trúa því að þau væru komin alla leið í lokaþáttinn og að annað þeirra ætti eftir að verða næsta Idolstjarna Íslands.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Aðeins fjórir keppendur eftir: „Maður er svo hræddur“ „Ég held ég sé bara ekki búinn að fatta það að það er fullt af fólki heima í sófa að horfa,“ segir Idol keppandinn Kjalar, sem er einn af þeim fjórum keppendum sem eftir standa í Idol. 3. febrúar 2023 10:47 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Sjá meira
Það voru þau Símon Grétar, Kjalar, Saga Matthildur og Bía sem stigu á svið og kepptust um sæti í úrslitaþættinum. Hver keppandi flutti tvö lög, eitt íslenskt og eitt gamalt og gott. Þegar allir keppendur höfðu lokið við flutning sinn stigu þeir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór á svið og frumfluttu nýja lagið sitt „Vinn við það“. Andrúmsloftið varð rafmagnað þegar tilkynnt var að aðeins tveir keppendur kæmust áfram í úrslitaþáttinn. Að símakosningu lokinni varð það ljóst að Idol ævintýri Bíu og Símons Grétars væri á enda. Það eru því þau Kjalar og Saga Matthildur sem keppa um sigursætið á föstudaginn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. Það er alltaf jafn forvitnilegt að sjá hverju dómararnir klæðast á föstudagskvöldum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Símon Grétar flutti lagið Vangaveltur með Herra Hnetusmjör.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör varð fyrir vonbrigðum með flutninginn en það er ekki annað hægt en að dást að Símoni fyrir að fara vel út fyrir boxið.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar flutti lagið Dakíri eftir Tómas R. Einarsson.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Salurinn trylltist þegar Kjalar stóð upp frá píanóinu og tók nokkur dansspor.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía tók lagið Í síðasta skipti með Friðriki Dór.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía er stærsti aðdáandi Friðriks Dórs og trylltist þegar hann kom henni á óvart á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur flutti lagið Ekkert sem breytir því.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga steig á svið með bera bumbuna eins og Idol dómarinn Bríet hafði kallað eftir.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Idol hljómsveitin stórkostlega.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör brá sér úr dómarasætinu í nokkrar mínútur.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu lagið „Vinn við það“ sem kom út á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Símons var lagið Under the Bridge með Red Hot Chili Peppers.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Frammistaða Símons var stórkostleg.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Kjalars var lagið Einhvers staðar einhvern tímann aftur með Mannakornum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar var eins og sannkölluð stjarna á sviðinu.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Bíu var lagið Dreams með Fleetwood Mac.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Lagið var nokkuð lágstemmdara en þau sem Bía hefur flutt hingað til og var gaman að sjá nýja hlið á henni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Sögu var lagið Feeling Good með Nina Simone.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Sannkallaður gæsahúðarflutningur þar sem Saga fékk sannarlega að skína.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kynnarnir Aron Már og Sigrún Ósk í góðum gír.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Augnablikið áður en úrslitin voru tilkynnt.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur var fyrri keppandinn til þess að komast áfram.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Að lokum var tilkynnt að Kjalar væri seinni keppandinn til þess að komast í úrslitaþáttinn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Dómarar kvöddu þau Bíu og Símon með fallegum orðum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Það er enginn vafi á því að við eigum eftir að sjá meira af þeim Bíu og Símoni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga og Kjalar áttu bágt með að trúa því að þau væru komin alla leið í lokaþáttinn og að annað þeirra ætti eftir að verða næsta Idolstjarna Íslands.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Aðeins fjórir keppendur eftir: „Maður er svo hræddur“ „Ég held ég sé bara ekki búinn að fatta það að það er fullt af fólki heima í sófa að horfa,“ segir Idol keppandinn Kjalar, sem er einn af þeim fjórum keppendum sem eftir standa í Idol. 3. febrúar 2023 10:47 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Sjá meira
Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46
Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00
Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16
Aðeins fjórir keppendur eftir: „Maður er svo hræddur“ „Ég held ég sé bara ekki búinn að fatta það að það er fullt af fólki heima í sófa að horfa,“ segir Idol keppandinn Kjalar, sem er einn af þeim fjórum keppendum sem eftir standa í Idol. 3. febrúar 2023 10:47