Karólína Lea og Glódís Perla skiptust á treyjum við mikla Íslandsvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 08:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru hér með þeim Stephany Mayor og Biöncu Sierra. Bayern München Íslensku landsliðskonurnar í Bayern München hafa eytt síðustu dögum í Mexíkó þar sem þær tóku þátt í Amazon bikarnum. Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þýski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Þýski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn