Idol keppandi á von á barni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:50 Idol keppandinn Saga Matthildur á von á barni. Stöð 2 Idol keppandinn Saga Matthildur Árnadóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Sigurði Reyni Rúnarssyni. Þessu greindi Saga frá á Instagram á nýársdag. „Fréttir frá árinu: Ég og Sigurður bjuggum til fóstur,“ skrifar Saga Matthildur undir mynd af parinu með sónarmynd. Hin 24 ára gamla Saga Matthildur hefur slegið rækilega í gegn í Idol og er hún ein þeirra sem komin er í átta manna úrslit. Hún er komin 23 vikur á leið og var tiltölulega nýbúin að komast að óléttunni þegar millistig keppninnar fór fram í Salnum í Kópavogi. „Þetta hefur ekki haft mikil áhrif á mig líkamlega, ég er búin að vera ótrúlega heppin. En ég var mögulega tilfinningaríkari en ég hefði venjulega verið. Ég var hætt að passa í buxurnar mínar og þurfti að breyta um outfit á síðustu stundu. Þannig það var svona alls konar auka stress,“ segir Saga Matthildur í samtali við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Saga Matthildur A rnado ttir (@sagamatthildur) Þarf að beita sér öðruvísi Saga segist ekki hafa áhyggjur af því að meðgangan hafi áhrif á frammistöðu sína í keppninni en hún hafi vissulega þurft að læra að beita sér öðruvísi. „Það er ákveðin áskorun en ég er þá bara á móti að læra nýja tækni sem ég get nýtt mér seinna.“ Saga Matthildur heillaði dómara í fyrstu prufunum með sinni eigin útfærslu af laginu Miss You með hljómsveitinni Blink182. Idol dómarinn Herra Hnetusmjör sagði meðal annars að hann sæi hana selja upp Gamla Bíó á hálftíma. „Ég held að þetta verði sjúkt“ Á föstudaginn fer fram fyrsti þáttur í beinni útsendingu úr Idol höllinni í Gufunesi. Eftir standa átta keppendur; Saga Matthildur, Kjalar, Þórhildur, Guðjón Smári, Birgir Örn, Ninja, Bia og Símon Grétar. „Ég er búin að vera svolítið stressuð en með æfingunum er ég farin að detta í það að verða helvíti spennt. Ég held að þetta verði sjúkt,“ segir Saga Matthildur sem segir að áhorfendur muni fá að sjá nýja hlið á henni á föstudaginn. „Þetta er ólíkt því sem ég hef gert hingað til. Ég ætla að breyta aðeins til.“ Barnalán Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
„Fréttir frá árinu: Ég og Sigurður bjuggum til fóstur,“ skrifar Saga Matthildur undir mynd af parinu með sónarmynd. Hin 24 ára gamla Saga Matthildur hefur slegið rækilega í gegn í Idol og er hún ein þeirra sem komin er í átta manna úrslit. Hún er komin 23 vikur á leið og var tiltölulega nýbúin að komast að óléttunni þegar millistig keppninnar fór fram í Salnum í Kópavogi. „Þetta hefur ekki haft mikil áhrif á mig líkamlega, ég er búin að vera ótrúlega heppin. En ég var mögulega tilfinningaríkari en ég hefði venjulega verið. Ég var hætt að passa í buxurnar mínar og þurfti að breyta um outfit á síðustu stundu. Þannig það var svona alls konar auka stress,“ segir Saga Matthildur í samtali við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Saga Matthildur A rnado ttir (@sagamatthildur) Þarf að beita sér öðruvísi Saga segist ekki hafa áhyggjur af því að meðgangan hafi áhrif á frammistöðu sína í keppninni en hún hafi vissulega þurft að læra að beita sér öðruvísi. „Það er ákveðin áskorun en ég er þá bara á móti að læra nýja tækni sem ég get nýtt mér seinna.“ Saga Matthildur heillaði dómara í fyrstu prufunum með sinni eigin útfærslu af laginu Miss You með hljómsveitinni Blink182. Idol dómarinn Herra Hnetusmjör sagði meðal annars að hann sæi hana selja upp Gamla Bíó á hálftíma. „Ég held að þetta verði sjúkt“ Á föstudaginn fer fram fyrsti þáttur í beinni útsendingu úr Idol höllinni í Gufunesi. Eftir standa átta keppendur; Saga Matthildur, Kjalar, Þórhildur, Guðjón Smári, Birgir Örn, Ninja, Bia og Símon Grétar. „Ég er búin að vera svolítið stressuð en með æfingunum er ég farin að detta í það að verða helvíti spennt. Ég held að þetta verði sjúkt,“ segir Saga Matthildur sem segir að áhorfendur muni fá að sjá nýja hlið á henni á föstudaginn. „Þetta er ólíkt því sem ég hef gert hingað til. Ég ætla að breyta aðeins til.“
Barnalán Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10
„Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32
Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00