Bankaði á öxl flugmannsins sekúndum fyrir slysið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2023 14:50 Farþeginn sem tók umrætt myndband sat í aftursæti þyrlunnar sem er hér til hægri. Allir um borð í henni komust lífs af. Sex voru um borð í hinni þyrlunni. Fjögur létust og tvö eru alvarlega slösuð. Dave Hunt/AAP Image via AP Myndband sem ástralskur fréttamiðill hefur birt sýnir að farþegi um borð í annarri af tveimur þyrlum sem rákust saman á flugi í Ástralíu um helgina reyndi að vara flugmanninn við sekúndum áður en slysið mannskæða varð. Ástralski fjölmiðillinn 7News Australia birti umrædd myndband í dag. Myndbandið er tekið af einum farþega vélarinnar og sýnir augnablikin í aðdraganda þess að þyrlurnar tvær rákust saman. Á myndbandinu má sjá farþega í aftursæti vélarinnar reyna að ná athygli flugmanns þyrlunnar með því að banka á öxl hans, áður en hann sést grípa í sætið fyrir framan sig á því augnabliki sem þyrlurnar rekast saman. Reikna má með því að farþeginn hafi reynt að vara flugmanninn við. Fjögur létust í slysinu, öll um borð í hinni þyrlunni sem var á uppleið er slysið varð. Þyrlan sem myndbandið var tekið um borð í var á niðurleið. Flugmaður þeirrar þyrlu tókst að lenda vélinni á sandrifi. Þau sem voru um borð í þeirri þyrlu hluti flest minniháttar meiðsli og komust öll lífs af. Flugmaður þeirrar þyrlu er sagður hafa sýnt aðdáunarverða hæfni með því að ná að lenda þyrlunni, þrátt fyrir talsverðar skemmdir og þá staðreynd að þyrluspaði hinnar þyrlunnar fór í gegnum framrúðu þeirrar þyrlu. Í frétt 7News Australia er rætt við Geoff Thomas, sérfræðing í flugmálum, sem horfði á myndbandið og segir að útlit sé fyrir að flugmaður þyrlunnar sem myndbandið var tekið í hafi ekki séð hina þyrluna. Slysið átti sér stað Sea World skemmtigarðinum í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu. Rannsókn málsins er í fullum gangi. Fréttir af flugi Ástralía Tengdar fréttir Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Ástralski fjölmiðillinn 7News Australia birti umrædd myndband í dag. Myndbandið er tekið af einum farþega vélarinnar og sýnir augnablikin í aðdraganda þess að þyrlurnar tvær rákust saman. Á myndbandinu má sjá farþega í aftursæti vélarinnar reyna að ná athygli flugmanns þyrlunnar með því að banka á öxl hans, áður en hann sést grípa í sætið fyrir framan sig á því augnabliki sem þyrlurnar rekast saman. Reikna má með því að farþeginn hafi reynt að vara flugmanninn við. Fjögur létust í slysinu, öll um borð í hinni þyrlunni sem var á uppleið er slysið varð. Þyrlan sem myndbandið var tekið um borð í var á niðurleið. Flugmaður þeirrar þyrlu tókst að lenda vélinni á sandrifi. Þau sem voru um borð í þeirri þyrlu hluti flest minniháttar meiðsli og komust öll lífs af. Flugmaður þeirrar þyrlu er sagður hafa sýnt aðdáunarverða hæfni með því að ná að lenda þyrlunni, þrátt fyrir talsverðar skemmdir og þá staðreynd að þyrluspaði hinnar þyrlunnar fór í gegnum framrúðu þeirrar þyrlu. Í frétt 7News Australia er rætt við Geoff Thomas, sérfræðing í flugmálum, sem horfði á myndbandið og segir að útlit sé fyrir að flugmaður þyrlunnar sem myndbandið var tekið í hafi ekki séð hina þyrluna. Slysið átti sér stað Sea World skemmtigarðinum í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu. Rannsókn málsins er í fullum gangi.
Fréttir af flugi Ástralía Tengdar fréttir Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19