Mygla hefur greinst í um þrjátíu skólabyggingum og búist er við aukningu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. janúar 2023 20:42 Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Vísir/Sigurjón Mygla hefur komið upp í um þrjátíu grunn-og leikskólum í Reykjavík. Nú síðast í þremur leikskólum en færa þarf starfsemi tveggja þeirra í annað húsnæði. Sviðsstjóri segir borgina í átaki og telur að fleiri skólar bætist í hópinn. Helgi Grímsson sviðsstjóri segir að borgin sé í átaki með að fara yfir skólahúsnæði borgarinnar og því líklegt að fleiri skólahúsnæði greinist með myglu en sagt var frá í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það sem vitum núna er og er búið að vera vinna er að þetta um þrjátíu hús þar sem hefur greinst mygla í mjög mismiklum mæli en þetta segir líka að við erum að gera betur, starfsfólk er líka meðvitaðra en áður um að þessi vandi geti komið upp. Við erum í átaki og þess vegna segi ég að á komandi mánuðum muni bætast í hópinn það tel ég alveg víst,“ segir Helgi. Hann segir margt valda því að vandinn sé svona mikill núna. „Skýringarnar eru margar og við erum ekki eina landið sem hefur farið í gegnum svona tímabil. Ég nefndi t.d. Svíþjóð þar sem svona tímabil kom upp. Það er margt sem kemur saman. Við erum að taka inn ný byggingarefni, hönnun tekur líka breytingu og svo númer eitt tvö og þrjú menn hafa ekki tekið nógu mikið mark á því ef það lekur en þar sem það gerist verður strax að bregðast við,“ segir Helgi Grímsson. Mygla Reykjavík Leikskólar Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Helgi Grímsson sviðsstjóri segir að borgin sé í átaki með að fara yfir skólahúsnæði borgarinnar og því líklegt að fleiri skólahúsnæði greinist með myglu en sagt var frá í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það sem vitum núna er og er búið að vera vinna er að þetta um þrjátíu hús þar sem hefur greinst mygla í mjög mismiklum mæli en þetta segir líka að við erum að gera betur, starfsfólk er líka meðvitaðra en áður um að þessi vandi geti komið upp. Við erum í átaki og þess vegna segi ég að á komandi mánuðum muni bætast í hópinn það tel ég alveg víst,“ segir Helgi. Hann segir margt valda því að vandinn sé svona mikill núna. „Skýringarnar eru margar og við erum ekki eina landið sem hefur farið í gegnum svona tímabil. Ég nefndi t.d. Svíþjóð þar sem svona tímabil kom upp. Það er margt sem kemur saman. Við erum að taka inn ný byggingarefni, hönnun tekur líka breytingu og svo númer eitt tvö og þrjú menn hafa ekki tekið nógu mikið mark á því ef það lekur en þar sem það gerist verður strax að bregðast við,“ segir Helgi Grímsson.
Mygla Reykjavík Leikskólar Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira