Eyddi jólunum með Messi og samdi síðan við brasilískt félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 10:00 Luis Suarez er kominn í ljósblátt eftir að hafa samið við lið í Brasilíu. Twitter/@LuisSuarez9 Gamli Liverpool maðurinn Luis Suarez er búinn að finna sér nýtt félag og það í brasilíska boltanum. Suarez samdi við Gremio sem spilar í A-deildinni í Brasilíu. Samningurinn er til ársloka 2024. ELE VEIO! 2023 vem aí e, com ele, @LuisSuarez9! O atacante uruguaio é o novo #ReforçoTricolor para os desafios da próxima temporada. Um dos maiores do futebol mundial no maior do Sul! Leia em: https://t.co/ACJSOmBYiE pic.twitter.com/YRQiPaRjTe— Grêmio FBPA (@Gremio) December 31, 2022 Suarez kemur á frjálsri sölu en hann var laus allra mála eftir að hafa hjálpað æskufélagi sínu Nacional að vinna meistaratitilinn í Úrúgvæ í október. Suarez eyddi þremur mánuðum í Úrúgvæ en tilkynnti svo fyrir HM að hann væri að leita sér að nýju félagi. Hinn 35 ára gamli Suarez, skoraði átta mörk í sextán leikjum með Nacional en áður gerði hann flotta hluti í Evrópu með Ajax Amsterdam, Liverpool, Barcelona og Atletico Madrid. Suarez flaug beint til Brasilíu frá Argentínu þar sem hann eyddi jólunum með vini sínu Lionel Messi í Rosario. Preparado para este lindo desafío en @gremio, con muchas ganas de estar ahí y disfrutar VAMOS TRICOLOR! pic.twitter.com/q2zhztqCmr— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 31, 2022 „Einn sá stærsti í sögu Úrúgvæ er að koma til okkar til að halda áfram sigurhefð sinni. Mikill markaskorari, margfaldur meistari og stríðsmaður. Velkominn Luisito,“ sagði í yfirlýsingu frá Gremio. Félagið er frá Porto Alegre í suður Brasilíu, ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Fyrsti leikur Gremio á árinu 2023 verður 17. janúar næstkomandi í Recopa Gaucha ofurbikarnum á móti Sao Luiz. Vamos, @LuisSuarez9! Estamos preparados para conquistarmos grandes feitos juntos! pic.twitter.com/P5pxKlPZJp— Grêmio FBPA (@Gremio) December 31, 2022 Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Suarez samdi við Gremio sem spilar í A-deildinni í Brasilíu. Samningurinn er til ársloka 2024. ELE VEIO! 2023 vem aí e, com ele, @LuisSuarez9! O atacante uruguaio é o novo #ReforçoTricolor para os desafios da próxima temporada. Um dos maiores do futebol mundial no maior do Sul! Leia em: https://t.co/ACJSOmBYiE pic.twitter.com/YRQiPaRjTe— Grêmio FBPA (@Gremio) December 31, 2022 Suarez kemur á frjálsri sölu en hann var laus allra mála eftir að hafa hjálpað æskufélagi sínu Nacional að vinna meistaratitilinn í Úrúgvæ í október. Suarez eyddi þremur mánuðum í Úrúgvæ en tilkynnti svo fyrir HM að hann væri að leita sér að nýju félagi. Hinn 35 ára gamli Suarez, skoraði átta mörk í sextán leikjum með Nacional en áður gerði hann flotta hluti í Evrópu með Ajax Amsterdam, Liverpool, Barcelona og Atletico Madrid. Suarez flaug beint til Brasilíu frá Argentínu þar sem hann eyddi jólunum með vini sínu Lionel Messi í Rosario. Preparado para este lindo desafío en @gremio, con muchas ganas de estar ahí y disfrutar VAMOS TRICOLOR! pic.twitter.com/q2zhztqCmr— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 31, 2022 „Einn sá stærsti í sögu Úrúgvæ er að koma til okkar til að halda áfram sigurhefð sinni. Mikill markaskorari, margfaldur meistari og stríðsmaður. Velkominn Luisito,“ sagði í yfirlýsingu frá Gremio. Félagið er frá Porto Alegre í suður Brasilíu, ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Fyrsti leikur Gremio á árinu 2023 verður 17. janúar næstkomandi í Recopa Gaucha ofurbikarnum á móti Sao Luiz. Vamos, @LuisSuarez9! Estamos preparados para conquistarmos grandes feitos juntos! pic.twitter.com/P5pxKlPZJp— Grêmio FBPA (@Gremio) December 31, 2022
Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira