Fjöldi stórstjarna getur samið við ný lið í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 11:31 Þessir þrír renna út á samning næsta sumar. Getty Images BT Sport hefur tekið saman hvaða knattspyrnumenn verða samningslausir næsta sumar því það þýðir að í janúar mega þeir hefja samningaviðræður við erlend félög. Á listanum má finna leikmenn á borð við Lionel Messi, Jorginho, Milan Škriniar og Karim Benzema. Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022 Fótbolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022
Fótbolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira