Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2022 06:01 Emiliano Martinez gæti verið á förum frá Aston Villa. Marc Atkins/Getty Images Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. Martínez varði mark Argentínumanna er liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1986. Martínez átti stóran þátt í sigri argentínska liðsins og fékk gullhanskann að mótinu loknu. Þessi þrítugi markvörður hefur þó aðallega fangað athygli fjölmiðla undanfarna daga fyrir hegðun sína eftir að heimsmeistaratitillinn var tryggður. Hann lék sér til að mynda á áhugaverðan hátt með gullhanskann eftir leik, bað liðsfélaga sína um að hafa mínútu þögn fyrir Kylian Mbappé og mætti með Mbappé brúðu í fögnuð argentínska liðsins við heimkomuna. Ef marka má spænska miðilinn Fichajes er knattspyrnustjóri Aston Villa, Unai Emery, ekki mjög hrifinn af þessum fíflalátum í markverðinum. Á miðlinum kemur meðal annars fram að stjórinn vilji losna við Martínez sem fyrst og að hann gæti því verið seldur þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Martínez hefur staðið í marki Aston Villa undanfarin tvö ár og átt góðu gengi að fagna. Þá lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu á seinasta ári og síðan hann var settur í ramman hefur liðið fagnað tveimur stórum titlum, Suður-Ameríkutitlinum og heimsmeistaratitlinum. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Martínez varði mark Argentínumanna er liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1986. Martínez átti stóran þátt í sigri argentínska liðsins og fékk gullhanskann að mótinu loknu. Þessi þrítugi markvörður hefur þó aðallega fangað athygli fjölmiðla undanfarna daga fyrir hegðun sína eftir að heimsmeistaratitillinn var tryggður. Hann lék sér til að mynda á áhugaverðan hátt með gullhanskann eftir leik, bað liðsfélaga sína um að hafa mínútu þögn fyrir Kylian Mbappé og mætti með Mbappé brúðu í fögnuð argentínska liðsins við heimkomuna. Ef marka má spænska miðilinn Fichajes er knattspyrnustjóri Aston Villa, Unai Emery, ekki mjög hrifinn af þessum fíflalátum í markverðinum. Á miðlinum kemur meðal annars fram að stjórinn vilji losna við Martínez sem fyrst og að hann gæti því verið seldur þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Martínez hefur staðið í marki Aston Villa undanfarin tvö ár og átt góðu gengi að fagna. Þá lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu á seinasta ári og síðan hann var settur í ramman hefur liðið fagnað tveimur stórum titlum, Suður-Ameríkutitlinum og heimsmeistaratitlinum.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira