Brassar séu búnir að ræða við Mourinho um að taka við landsliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. desember 2022 08:00 Gæti Jose Mourinho verið næsti þjálfari brasilíska landsliðsins? Hiroki Watanabe/Getty Images Brasilíska knattspyrnusambandið vill fá portúgalska knattspyrnustjórann José Mourinho til að taka við landsliðinu eftir að Tite lét af störfum í lok heimsmeistaramótsins í Katar. Frá þessu er greint á vef Daily Mail, en þar kemur einnig fram að Brassar hafi nú þegar hafið viðræður við þjálfarann eftir að Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hafnaði starfinu. Brasilía þótti sigurstranglegasta þjóðin á HM í Katar en féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn Króatíu í átta liða úrslitum. Þjálfari liðsins, Tite, sagði starfi sínu svo lausu nokkrum klukkustundum eftir leikinn, en hann hafi gefið það út fyrr á árinu að hann ætlaði sér að hætta sama hver árangurinn yrði. Tite hafði þá stýrt liðinu í sex ár. Eftir brotthvarf Tite er þjálfarastaðan hjá sigursælustu knattspyrnuþjóð heims því laus og af þeim þjálfurum sem eru starfandi í dag eru fáir jafn sigursælir og José Mourinho. Á brasilíska vefnum La Repubblica er greint frá því að brasilíska knattspyrnusambandið hafi nú þegar hafið viðræður við Jorge Mendez, umboðsmann Mourinho. Brazil 'open talks' with Jose Mourinho over vacant manager role https://t.co/8oYaIe19RY— MailOnline Sport (@MailSport) December 23, 2022 Fótbolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Daily Mail, en þar kemur einnig fram að Brassar hafi nú þegar hafið viðræður við þjálfarann eftir að Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hafnaði starfinu. Brasilía þótti sigurstranglegasta þjóðin á HM í Katar en féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn Króatíu í átta liða úrslitum. Þjálfari liðsins, Tite, sagði starfi sínu svo lausu nokkrum klukkustundum eftir leikinn, en hann hafi gefið það út fyrr á árinu að hann ætlaði sér að hætta sama hver árangurinn yrði. Tite hafði þá stýrt liðinu í sex ár. Eftir brotthvarf Tite er þjálfarastaðan hjá sigursælustu knattspyrnuþjóð heims því laus og af þeim þjálfurum sem eru starfandi í dag eru fáir jafn sigursælir og José Mourinho. Á brasilíska vefnum La Repubblica er greint frá því að brasilíska knattspyrnusambandið hafi nú þegar hafið viðræður við Jorge Mendez, umboðsmann Mourinho. Brazil 'open talks' with Jose Mourinho over vacant manager role https://t.co/8oYaIe19RY— MailOnline Sport (@MailSport) December 23, 2022
Fótbolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira