Matuidi leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 21:00 Blaise Matuidi hefur ákveðið að binda enda á langan og farsælan feril. Matthias Hangst/Getty Images Blaise Matuidi, sem var hluti af franska landsliðinu sem varð heimsmeistari árið 2018, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 18 ára feril. Þessi 35 ára gamli miðjumaður hóf atvinnumannaferil sinn hjá Troyes í frönsku B-deildinni árið 2004. Þaðan hélt hann til Saint-Étienne áður en hann var keyptur til stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2011. Hjá PSG lék Matuidi 203 deildarleiki og varð fjórum sinnum franskur meistari áður en hann færði sig yfir til Juventus á Ítalíu og bætti þremur Ítalíumeistaratitlum í safnið. Þá vann Matuidi einnig fjöldan allan af bikarmeistaratitlum árum sínum hjá PSG og Juventus, en stærsti titillinn á ferlinum kom árið 2018 þegar hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Matuidi hefur seinustu ár leikið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni, en hafur nú ákveðið að segja þetta gott af knattspyrnuiðkun. Football, je t’ai tant aimé. Football, tu m’as tant donné, mais le moment est venu de dire stop. J’ai accompli mes rêves d’enfant, mes rêves d’homme. C’est la gorge serrée mais avec fierté que je tourne aujourd’hui cette page.MERCI ❤️ 👉🏾 https://t.co/j9S9b7QaiD pic.twitter.com/rkDwnxX9Tj— Blaise Matuidi (@MATUIDIBlaise) December 23, 2022 Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Þessi 35 ára gamli miðjumaður hóf atvinnumannaferil sinn hjá Troyes í frönsku B-deildinni árið 2004. Þaðan hélt hann til Saint-Étienne áður en hann var keyptur til stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2011. Hjá PSG lék Matuidi 203 deildarleiki og varð fjórum sinnum franskur meistari áður en hann færði sig yfir til Juventus á Ítalíu og bætti þremur Ítalíumeistaratitlum í safnið. Þá vann Matuidi einnig fjöldan allan af bikarmeistaratitlum árum sínum hjá PSG og Juventus, en stærsti titillinn á ferlinum kom árið 2018 þegar hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Matuidi hefur seinustu ár leikið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni, en hafur nú ákveðið að segja þetta gott af knattspyrnuiðkun. Football, je t’ai tant aimé. Football, tu m’as tant donné, mais le moment est venu de dire stop. J’ai accompli mes rêves d’enfant, mes rêves d’homme. C’est la gorge serrée mais avec fierté que je tourne aujourd’hui cette page.MERCI ❤️ 👉🏾 https://t.co/j9S9b7QaiD pic.twitter.com/rkDwnxX9Tj— Blaise Matuidi (@MATUIDIBlaise) December 23, 2022
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira