Um milljón manns gætu smitast á hverjum degi í Kína Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2022 07:37 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Getty Kínverjar glíma nú við stærstu bylgju kórónuveirusmita í landinu frá upphafi heimsfaraldursins 2020. Yfirvöld boða aukinn viðbúnað og bendir rannsókn til að milljón manns gætu smitast af veirunni og um fimm þúsund manns látist á hverjum degi. Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira