Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 19:02 Rúnar Alex Rúnarsson verður að láta nægja að spila leikinn á miðvikudag. Getty/Robbie Jay Barratt Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. Gestirnir í Eyupspor komust yfir snemma í fyrri hálfleik en þeir sitja á toppi B-deildarinnar í Tyrklandi á meðan Rúnar Alex og félagar eru í 9. sæti efstu deildar. Á 54. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu en Koka tókst ekki að setja boltann í netið. Zinedine Ferhat jafnaði metin á 62. mínútu og tæpum stundarfjórðung síðar fékk Koka tækifæri til að koma heimaliðinu yfir. Aftur brenndi hann af og staðan því enn 1-1. Hann kom boltanum loks í netið þegar níu mínútur voru til leiksloka og virtist sem Alanyaspor væri komið áfram. Taskin Ilter jafnaði hins vegar metin fyrir gestina örskömmu síðar og staðan 2-2 þegar flautað var til leiksloka. Það var svo Idrissa Doumbia sem skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 113. mínútu leiksins og fór það svo að Alanyaspor vann 3-2 sigur. Corendon Alanyaspor umuz - Eyüpspor: 3-2 (Maç sonucu)Ziraat Türkiye Kupas nda son 16 turuna yükseliyoruz. pic.twitter.com/jgS1ibEz08— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) December 21, 2022 Rúnar Alex, sem er á láni frá Arsenal, og liðsfélagar hans í Alanyaspor því komnir áfram í bikarnum. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Gestirnir í Eyupspor komust yfir snemma í fyrri hálfleik en þeir sitja á toppi B-deildarinnar í Tyrklandi á meðan Rúnar Alex og félagar eru í 9. sæti efstu deildar. Á 54. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu en Koka tókst ekki að setja boltann í netið. Zinedine Ferhat jafnaði metin á 62. mínútu og tæpum stundarfjórðung síðar fékk Koka tækifæri til að koma heimaliðinu yfir. Aftur brenndi hann af og staðan því enn 1-1. Hann kom boltanum loks í netið þegar níu mínútur voru til leiksloka og virtist sem Alanyaspor væri komið áfram. Taskin Ilter jafnaði hins vegar metin fyrir gestina örskömmu síðar og staðan 2-2 þegar flautað var til leiksloka. Það var svo Idrissa Doumbia sem skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 113. mínútu leiksins og fór það svo að Alanyaspor vann 3-2 sigur. Corendon Alanyaspor umuz - Eyüpspor: 3-2 (Maç sonucu)Ziraat Türkiye Kupas nda son 16 turuna yükseliyoruz. pic.twitter.com/jgS1ibEz08— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) December 21, 2022 Rúnar Alex, sem er á láni frá Arsenal, og liðsfélagar hans í Alanyaspor því komnir áfram í bikarnum.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira