Höfum það kósí undir sæng heima Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. desember 2022 21:06 Lögreglumenn frá Lögreglunni á Suðurlandi í dag að fylgjast með veðrinu og umferðinni á Selfossi og þar í kring. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vegagerðarmaður hvetur fólk til að vera bara undir sæng þegar veður er jafn slæmt og þessa dagana og allir vegir í kringum höfuðborgarsvæðið meira og minna lokaðir. Lögreglumaður segir líka upplagt að hafa það kósí heima í veðri, sem þessu. Það var meira en nóg að gera hér hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag enda allir póstar meira og minna lokaðir enda var veður mjög slæmt og er enn. Björgunarsveitir, Vegagerðin og lögreglan sáu um lokanir á vegum. Það voru helst ferðamenn, sem voru á ferðinni og voru að biðja um aðstoð hjá lögreglunni. „Það hefur verið allt lokað frá Selfossi þannig að við höldum okkur bara hér á svæðinu þangað til að eitthvað annað breytist. Mestur þunginn hefur verið á björgunarsveitunum en við reynum þó að aðstoða þá eitthvað,“ segir Árni, lögreglumaður á Selfossi. Hvað hvetur þú fólk til að gera núna heima? „Er ekki bara að halda sér heima og hafa það kósí. Fara undir sæng og knúsast, er það bara ekki upplagt,“ bætir Árni hlægjandi við. Er gaman að standa í þessu? „Já á meðan konan leyfir manni ekki að kaupa sér jeppa þá er fínt að vera á stóra lögreglujeppanum í þessu veðri,“ segir Árni og glottir við tönn. Allar leiðir út frá Selfossi voru lokaðar meira og minna í dag og verða væntanlega líka á morgun miðað við veðurspá og gular viðvaranir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölnir Grétarsson var á vaktinni á Eyrarbakkaveg og lokaði þar veginum fyrir hönd Vegagerðarinnar. „Það er bara allt stopp, fullt af bílum fastir hér og þar og teppa alla vegi,“ segir Fjölnir. Er fólk eitthvað á ferðinni eða er það heima undir sæng? „Já, það er alltaf einhver, sem þarf að komast en það er bara ekkert ferðaveður, fólk á bara að vera undir sæng eins og þú segir,“ segir Fjölnir enn fremur. Fjölnir Grétarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar var á lokunarpósti á Eyrarbakkavegi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Lögreglan Björgunarsveitir Veður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Það var meira en nóg að gera hér hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag enda allir póstar meira og minna lokaðir enda var veður mjög slæmt og er enn. Björgunarsveitir, Vegagerðin og lögreglan sáu um lokanir á vegum. Það voru helst ferðamenn, sem voru á ferðinni og voru að biðja um aðstoð hjá lögreglunni. „Það hefur verið allt lokað frá Selfossi þannig að við höldum okkur bara hér á svæðinu þangað til að eitthvað annað breytist. Mestur þunginn hefur verið á björgunarsveitunum en við reynum þó að aðstoða þá eitthvað,“ segir Árni, lögreglumaður á Selfossi. Hvað hvetur þú fólk til að gera núna heima? „Er ekki bara að halda sér heima og hafa það kósí. Fara undir sæng og knúsast, er það bara ekki upplagt,“ bætir Árni hlægjandi við. Er gaman að standa í þessu? „Já á meðan konan leyfir manni ekki að kaupa sér jeppa þá er fínt að vera á stóra lögreglujeppanum í þessu veðri,“ segir Árni og glottir við tönn. Allar leiðir út frá Selfossi voru lokaðar meira og minna í dag og verða væntanlega líka á morgun miðað við veðurspá og gular viðvaranir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölnir Grétarsson var á vaktinni á Eyrarbakkaveg og lokaði þar veginum fyrir hönd Vegagerðarinnar. „Það er bara allt stopp, fullt af bílum fastir hér og þar og teppa alla vegi,“ segir Fjölnir. Er fólk eitthvað á ferðinni eða er það heima undir sæng? „Já, það er alltaf einhver, sem þarf að komast en það er bara ekkert ferðaveður, fólk á bara að vera undir sæng eins og þú segir,“ segir Fjölnir enn fremur. Fjölnir Grétarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar var á lokunarpósti á Eyrarbakkavegi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Lögreglan Björgunarsveitir Veður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira