Könnuðu skemmdirnar á ferjunni við geimstöðina Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2022 08:05 Alþjóðlega geimstöðin á braut um jörðu eins og hún kom fyrir sjónir áhafnar Soyuz MS-19 eftir að geimferjan lagði frá henni í mars. APRoscosmos Áhöfn Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu notuðu vélmennaarm til þess að kanna skemmdir sem urðu á rússneskri Soyuz-geimferju í gær. Yfirvöld á jörðu niðri íhuga hvort senda þurfi annað geimfar til þess að ferja hluta áhafnarinnar heim. Leki kom á kælikerfi Soyuz-geimferjunnar sem liggur við geimstöðina á aðfararnótt fimmtudags. Einn af forstöðumönnum rússnesku geimstofnunarinnar Roscosmos sagði að mögulega hefði örlofsteinn valdið því að kælivökvi streymdi frá farinu út í geim. Engin hætta steðjaði þó að geimförunum um borð. Nú segir stofnunin að geimfararnir sjö um borð í geimstöðinni hafi notað myndavél á kanadískum vélmennaarmi til að ná myndir af geimferjunni. Þær og önnur gögn verði notuð til þess að taka ákvörðun um næstu skref. Geimferjan á að óbreyttu að ferja hluta áhafnarinnar til jarðar í mars. Til greina kemur að senda annað Soyuz-geimfar til geimstöðvarinnar á undan áætlun. Starfsmenn við Baikonur-geimmiðstöðina í Kasakstan undirbúa nú að skjóta öðru Soyuz-geimfari með þremur geimförum um borð á loft í mars. Telji yfirmenn geimstofnunarinnar nauðsyn á yrði ferjan send mannlaus til geimstöðvarinnar. Bilunin leiddi til þess að fyrirhugaðri geimgöngu tveggja rússneskra geimfara var frestað á fimmtudag. Bandaríkjamenn ætla að halda ótrauðir áfram með áætlaða geimgöngu sína nú á miðvikudag. Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Leki kom á kælikerfi Soyuz-geimferjunnar sem liggur við geimstöðina á aðfararnótt fimmtudags. Einn af forstöðumönnum rússnesku geimstofnunarinnar Roscosmos sagði að mögulega hefði örlofsteinn valdið því að kælivökvi streymdi frá farinu út í geim. Engin hætta steðjaði þó að geimförunum um borð. Nú segir stofnunin að geimfararnir sjö um borð í geimstöðinni hafi notað myndavél á kanadískum vélmennaarmi til að ná myndir af geimferjunni. Þær og önnur gögn verði notuð til þess að taka ákvörðun um næstu skref. Geimferjan á að óbreyttu að ferja hluta áhafnarinnar til jarðar í mars. Til greina kemur að senda annað Soyuz-geimfar til geimstöðvarinnar á undan áætlun. Starfsmenn við Baikonur-geimmiðstöðina í Kasakstan undirbúa nú að skjóta öðru Soyuz-geimfari með þremur geimförum um borð á loft í mars. Telji yfirmenn geimstofnunarinnar nauðsyn á yrði ferjan send mannlaus til geimstöðvarinnar. Bilunin leiddi til þess að fyrirhugaðri geimgöngu tveggja rússneskra geimfara var frestað á fimmtudag. Bandaríkjamenn ætla að halda ótrauðir áfram með áætlaða geimgöngu sína nú á miðvikudag.
Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54