Deschamps gæti orðið fyrsti þjálfarinn til að vinna HM tvisvar eftir seinna stríð Árni Jóhannsson skrifar 18. desember 2022 07:01 Deschamps smellir rembingskossi á gullstyttuna Vísir/Getty Í dag fer fram úrslitaleikur Heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu árið 2022. Það er að ýmsu að hyggja í aðdraganda stórra leikja og eitt af því er hvaða áhrif úrslit leiksins í dag hafa á sögu knattspyrnunnar. Didier Deschamps er alveg við það að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar. Þjálfari Frakka getur nefnilega orðið fyrsti þjálfarinn eftir seinna stríð til að vinna Heimsmeistaramótið tvisvar. Deschamps varð einnig heimsmeistari sem leikmaður þegar hann var hluti af frábæru frönsku landsliði sem vann á heimavelli árið 1998 en nú er tækifæri til að tryggja stall sinn enn frekar í sögubókunum. Vittorio Pozzo stýrði Ítölum til sigurs á HM 1934 og 1938 og er sá eini sem hefur unnið mótið tvisvar. Pozzo er einnig í hóp með Deschamps yfir þjálfara sem hafa komist tvisvar í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu ásamt tveimur öðrum þjálfurum. Carlos Bilardo fór með Argentínumenn tvisvar í röð í úrslitaleikinn og Franz Beckenbauer stýrði Vestur-Þýskalandi sömuleiðis í tvo úrslitaleiki í röð. Tveir síðastnefndu eiga það allir sameiginlegt að hafa tapað öðrum úrslitaleiknum. Deschamps er þó hógvær þegar hann er spurður út í þennan möguleika og sagði „Ég er ekki mikilvægastur hérna. Það er liðið. Að sjálfsögðu er ég stoltur af því að eiga möguleika á að verja titilinn okkar. Þannig að þetta er magnað afrek nú þegar og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að við séum hamingjusamara liðið á sunnudaginn. Ég hugsa samt ekki um sjálfan mig. Ég er ánægður með að hafa náð þessum árangri.“ Reuters fjallaði um málið. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17. desember 2022 12:36 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Þjálfari Frakka getur nefnilega orðið fyrsti þjálfarinn eftir seinna stríð til að vinna Heimsmeistaramótið tvisvar. Deschamps varð einnig heimsmeistari sem leikmaður þegar hann var hluti af frábæru frönsku landsliði sem vann á heimavelli árið 1998 en nú er tækifæri til að tryggja stall sinn enn frekar í sögubókunum. Vittorio Pozzo stýrði Ítölum til sigurs á HM 1934 og 1938 og er sá eini sem hefur unnið mótið tvisvar. Pozzo er einnig í hóp með Deschamps yfir þjálfara sem hafa komist tvisvar í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu ásamt tveimur öðrum þjálfurum. Carlos Bilardo fór með Argentínumenn tvisvar í röð í úrslitaleikinn og Franz Beckenbauer stýrði Vestur-Þýskalandi sömuleiðis í tvo úrslitaleiki í röð. Tveir síðastnefndu eiga það allir sameiginlegt að hafa tapað öðrum úrslitaleiknum. Deschamps er þó hógvær þegar hann er spurður út í þennan möguleika og sagði „Ég er ekki mikilvægastur hérna. Það er liðið. Að sjálfsögðu er ég stoltur af því að eiga möguleika á að verja titilinn okkar. Þannig að þetta er magnað afrek nú þegar og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að við séum hamingjusamara liðið á sunnudaginn. Ég hugsa samt ekki um sjálfan mig. Ég er ánægður með að hafa náð þessum árangri.“ Reuters fjallaði um málið.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17. desember 2022 12:36 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17. desember 2022 12:36