Deschamps gæti orðið fyrsti þjálfarinn til að vinna HM tvisvar eftir seinna stríð Árni Jóhannsson skrifar 18. desember 2022 07:01 Deschamps smellir rembingskossi á gullstyttuna Vísir/Getty Í dag fer fram úrslitaleikur Heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu árið 2022. Það er að ýmsu að hyggja í aðdraganda stórra leikja og eitt af því er hvaða áhrif úrslit leiksins í dag hafa á sögu knattspyrnunnar. Didier Deschamps er alveg við það að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar. Þjálfari Frakka getur nefnilega orðið fyrsti þjálfarinn eftir seinna stríð til að vinna Heimsmeistaramótið tvisvar. Deschamps varð einnig heimsmeistari sem leikmaður þegar hann var hluti af frábæru frönsku landsliði sem vann á heimavelli árið 1998 en nú er tækifæri til að tryggja stall sinn enn frekar í sögubókunum. Vittorio Pozzo stýrði Ítölum til sigurs á HM 1934 og 1938 og er sá eini sem hefur unnið mótið tvisvar. Pozzo er einnig í hóp með Deschamps yfir þjálfara sem hafa komist tvisvar í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu ásamt tveimur öðrum þjálfurum. Carlos Bilardo fór með Argentínumenn tvisvar í röð í úrslitaleikinn og Franz Beckenbauer stýrði Vestur-Þýskalandi sömuleiðis í tvo úrslitaleiki í röð. Tveir síðastnefndu eiga það allir sameiginlegt að hafa tapað öðrum úrslitaleiknum. Deschamps er þó hógvær þegar hann er spurður út í þennan möguleika og sagði „Ég er ekki mikilvægastur hérna. Það er liðið. Að sjálfsögðu er ég stoltur af því að eiga möguleika á að verja titilinn okkar. Þannig að þetta er magnað afrek nú þegar og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að við séum hamingjusamara liðið á sunnudaginn. Ég hugsa samt ekki um sjálfan mig. Ég er ánægður með að hafa náð þessum árangri.“ Reuters fjallaði um málið. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17. desember 2022 12:36 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Þjálfari Frakka getur nefnilega orðið fyrsti þjálfarinn eftir seinna stríð til að vinna Heimsmeistaramótið tvisvar. Deschamps varð einnig heimsmeistari sem leikmaður þegar hann var hluti af frábæru frönsku landsliði sem vann á heimavelli árið 1998 en nú er tækifæri til að tryggja stall sinn enn frekar í sögubókunum. Vittorio Pozzo stýrði Ítölum til sigurs á HM 1934 og 1938 og er sá eini sem hefur unnið mótið tvisvar. Pozzo er einnig í hóp með Deschamps yfir þjálfara sem hafa komist tvisvar í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu ásamt tveimur öðrum þjálfurum. Carlos Bilardo fór með Argentínumenn tvisvar í röð í úrslitaleikinn og Franz Beckenbauer stýrði Vestur-Þýskalandi sömuleiðis í tvo úrslitaleiki í röð. Tveir síðastnefndu eiga það allir sameiginlegt að hafa tapað öðrum úrslitaleiknum. Deschamps er þó hógvær þegar hann er spurður út í þennan möguleika og sagði „Ég er ekki mikilvægastur hérna. Það er liðið. Að sjálfsögðu er ég stoltur af því að eiga möguleika á að verja titilinn okkar. Þannig að þetta er magnað afrek nú þegar og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að við séum hamingjusamara liðið á sunnudaginn. Ég hugsa samt ekki um sjálfan mig. Ég er ánægður með að hafa náð þessum árangri.“ Reuters fjallaði um málið.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17. desember 2022 12:36 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17. desember 2022 12:36