Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 07:01 Grant Wahl var meðal þeirra sem var heiðraður fyrir HM þar sem hann hafði fjallað um 8 eða fleiri heimsmeistaramót á ferli sínum sem blaðamaður. Brendan Moran/FIFA Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. Wahl hneig niður á leik Argentínu og Hollands og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. Samsæriskenningar fóru á flug en Wahl hafði verið tekinn höndum fyrr á mótinu þegar hann klæddist bol með regnboga á. Nú hefur dánarorsök Wahl verið staðfest. Hann fékk slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu, við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. Þetta kom í ljós þegar lík hans var krufið í New York. Eftir að Wahl lést fóru margar samsæriskenningar á kreik. Ein sneri að bóluefni við Covid-19 á meðan önnur sneri að ríkisstjórn Katar en skömmu áður en Wahl lést hafði hann skrifað grein um dauða verkamanna þar í landi. Þá hjálpaði ekki að bróðir hans sagðist viss um að Grant hefði verið drepinn. Breaking News: Grant Wahl, the celebrated soccer journalist who died suddenly at the World Cup in Qatar, suffered an aortic aneurysm, his wife said, citing an autopsy.https://t.co/OkdTlqf1vy— The New York Times (@nytimes) December 14, 2022 Dr. Celine Gounder, eiginkona Wahl, segist finna fyrir smá huggun vitandi að eiginmaður hennar hafi ekki fundið fyrir sársauka er hann lést. Hún vonast til að þessar nýju upplýsingar endi alla orðrómana sem hafa verið á kreiki. Fótbolti HM 2022 í Katar Bandaríkin Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Sjá meira
Wahl hneig niður á leik Argentínu og Hollands og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. Samsæriskenningar fóru á flug en Wahl hafði verið tekinn höndum fyrr á mótinu þegar hann klæddist bol með regnboga á. Nú hefur dánarorsök Wahl verið staðfest. Hann fékk slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu, við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. Þetta kom í ljós þegar lík hans var krufið í New York. Eftir að Wahl lést fóru margar samsæriskenningar á kreik. Ein sneri að bóluefni við Covid-19 á meðan önnur sneri að ríkisstjórn Katar en skömmu áður en Wahl lést hafði hann skrifað grein um dauða verkamanna þar í landi. Þá hjálpaði ekki að bróðir hans sagðist viss um að Grant hefði verið drepinn. Breaking News: Grant Wahl, the celebrated soccer journalist who died suddenly at the World Cup in Qatar, suffered an aortic aneurysm, his wife said, citing an autopsy.https://t.co/OkdTlqf1vy— The New York Times (@nytimes) December 14, 2022 Dr. Celine Gounder, eiginkona Wahl, segist finna fyrir smá huggun vitandi að eiginmaður hennar hafi ekki fundið fyrir sársauka er hann lést. Hún vonast til að þessar nýju upplýsingar endi alla orðrómana sem hafa verið á kreiki.
Fótbolti HM 2022 í Katar Bandaríkin Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Sjá meira
LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02
Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31