Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 08:30 Gareth Southgate hughreystir Harry Maguire eftir að enska landsliðið datt úr leik á HM í Katar. Getty/Simon Bruty Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. Vonbrigðin voru mikil hjá enska landsliðinu að komast ekki upp úr átta liða úrslitunum á heimsmeistaramótinu í Katar eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í fyrra. Enska liðið var alls ekki verra liðið í leiknum á móti Frakklandi en varð að sætta sig við 2-1 tap. „Að mínu mati þá eiga Englendingar alls ekki að láta hann fara miðað við það starf sem hann hefur skilað,“ sagði Claude Makélélé í samtali við Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Hann hefur verið mjög nálægt því að skila titla og það yrði hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna. Það er samt bara mín skoðun,“ sagði Makélélé. „Hann verður að halda áfram út af Evrópukeppninni og kannski líka HM í Ameríku. Ég er viss um að England vinnur annar titil,“ sagði Makélélé. „Þeir eru mjög nálægt þessu, mjög nálægt,“ sagði Makélélé. Makélélé varð í öðru sæti með franska landsliðinu á HM 2006 en hann varð franskur meistari með Nantes, spænskur meistari með Real Madrid og enskur meistari með Chelsea. Gareth Southgate er sagður vera að íhuga framtíð sína en síðustu mánuðir hafa reynt mikið á hann en liðinu gekk ekki vel á milli EM og HM. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Vonbrigðin voru mikil hjá enska landsliðinu að komast ekki upp úr átta liða úrslitunum á heimsmeistaramótinu í Katar eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í fyrra. Enska liðið var alls ekki verra liðið í leiknum á móti Frakklandi en varð að sætta sig við 2-1 tap. „Að mínu mati þá eiga Englendingar alls ekki að láta hann fara miðað við það starf sem hann hefur skilað,“ sagði Claude Makélélé í samtali við Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Hann hefur verið mjög nálægt því að skila titla og það yrði hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna. Það er samt bara mín skoðun,“ sagði Makélélé. „Hann verður að halda áfram út af Evrópukeppninni og kannski líka HM í Ameríku. Ég er viss um að England vinnur annar titil,“ sagði Makélélé. „Þeir eru mjög nálægt þessu, mjög nálægt,“ sagði Makélélé. Makélélé varð í öðru sæti með franska landsliðinu á HM 2006 en hann varð franskur meistari með Nantes, spænskur meistari með Real Madrid og enskur meistari með Chelsea. Gareth Southgate er sagður vera að íhuga framtíð sína en síðustu mánuðir hafa reynt mikið á hann en liðinu gekk ekki vel á milli EM og HM.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn