Neymar gæti lagt landsliðsskóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 14:31 Neymar bugaðist einfaldlega eftir að Brasilía féll úr leik. Francois Nel/Getty Images) Eftir súrt tap gegn Króatíu í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta sagði brasilíska stórstjarnan Neymar að landsliðsskórnir gætu verið á leið upp í hillu. Neymar spilaði allan leikinn er Brasilía datt út í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Hann tók ekki víti en talið er að hann hafi átt að vera fimmta vítaskytta Brasilíu í leiknum. Neymar meiddist illa á ökkla í fyrsta leik mótsins en sneri aftur í 16-liða úrslitum. Virtist um tíma sem hann hefði skotið Brasilíu áfram þegar hann skoraði í framlengingunni. Allt kom fyrir ekki og Brasilía er á leið heim. Eftir leik ræddi hinn þrítugi Neymar við fjölmiðla og sagðist ekki ætla að loka neinum dyrum en það væri ekki 100 prósent öruggt að hann myndi spila aftur fyrir landsliðið. „Ég þarf að taka mér minn tíma í að hugsa um þetta, hugsa um hvað er best fyrir mig og best fyrir landsliðið. Þetta er ömurleg tilfinning. Held hún sé verri nú en eftir síðustu heimsmeistarakeppni.“ „Er í raun ómögulegt að finna réttu orðin til að lýsa því hvernig mér líður á þessari stundu. Við gáfum allt í þetta og ég er stoltur af liðsfélögum mínum,“ sagði Neymar að endingu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10. desember 2022 07:01 Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9. desember 2022 17:51 Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9. desember 2022 20:04 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Neymar spilaði allan leikinn er Brasilía datt út í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Hann tók ekki víti en talið er að hann hafi átt að vera fimmta vítaskytta Brasilíu í leiknum. Neymar meiddist illa á ökkla í fyrsta leik mótsins en sneri aftur í 16-liða úrslitum. Virtist um tíma sem hann hefði skotið Brasilíu áfram þegar hann skoraði í framlengingunni. Allt kom fyrir ekki og Brasilía er á leið heim. Eftir leik ræddi hinn þrítugi Neymar við fjölmiðla og sagðist ekki ætla að loka neinum dyrum en það væri ekki 100 prósent öruggt að hann myndi spila aftur fyrir landsliðið. „Ég þarf að taka mér minn tíma í að hugsa um þetta, hugsa um hvað er best fyrir mig og best fyrir landsliðið. Þetta er ömurleg tilfinning. Held hún sé verri nú en eftir síðustu heimsmeistarakeppni.“ „Er í raun ómögulegt að finna réttu orðin til að lýsa því hvernig mér líður á þessari stundu. Við gáfum allt í þetta og ég er stoltur af liðsfélögum mínum,“ sagði Neymar að endingu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10. desember 2022 07:01 Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9. desember 2022 17:51 Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9. desember 2022 20:04 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10. desember 2022 07:01
Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9. desember 2022 17:51
Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9. desember 2022 20:04