Neymar gæti lagt landsliðsskóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 14:31 Neymar bugaðist einfaldlega eftir að Brasilía féll úr leik. Francois Nel/Getty Images) Eftir súrt tap gegn Króatíu í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta sagði brasilíska stórstjarnan Neymar að landsliðsskórnir gætu verið á leið upp í hillu. Neymar spilaði allan leikinn er Brasilía datt út í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Hann tók ekki víti en talið er að hann hafi átt að vera fimmta vítaskytta Brasilíu í leiknum. Neymar meiddist illa á ökkla í fyrsta leik mótsins en sneri aftur í 16-liða úrslitum. Virtist um tíma sem hann hefði skotið Brasilíu áfram þegar hann skoraði í framlengingunni. Allt kom fyrir ekki og Brasilía er á leið heim. Eftir leik ræddi hinn þrítugi Neymar við fjölmiðla og sagðist ekki ætla að loka neinum dyrum en það væri ekki 100 prósent öruggt að hann myndi spila aftur fyrir landsliðið. „Ég þarf að taka mér minn tíma í að hugsa um þetta, hugsa um hvað er best fyrir mig og best fyrir landsliðið. Þetta er ömurleg tilfinning. Held hún sé verri nú en eftir síðustu heimsmeistarakeppni.“ „Er í raun ómögulegt að finna réttu orðin til að lýsa því hvernig mér líður á þessari stundu. Við gáfum allt í þetta og ég er stoltur af liðsfélögum mínum,“ sagði Neymar að endingu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10. desember 2022 07:01 Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9. desember 2022 17:51 Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9. desember 2022 20:04 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Sjá meira
Neymar spilaði allan leikinn er Brasilía datt út í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Hann tók ekki víti en talið er að hann hafi átt að vera fimmta vítaskytta Brasilíu í leiknum. Neymar meiddist illa á ökkla í fyrsta leik mótsins en sneri aftur í 16-liða úrslitum. Virtist um tíma sem hann hefði skotið Brasilíu áfram þegar hann skoraði í framlengingunni. Allt kom fyrir ekki og Brasilía er á leið heim. Eftir leik ræddi hinn þrítugi Neymar við fjölmiðla og sagðist ekki ætla að loka neinum dyrum en það væri ekki 100 prósent öruggt að hann myndi spila aftur fyrir landsliðið. „Ég þarf að taka mér minn tíma í að hugsa um þetta, hugsa um hvað er best fyrir mig og best fyrir landsliðið. Þetta er ömurleg tilfinning. Held hún sé verri nú en eftir síðustu heimsmeistarakeppni.“ „Er í raun ómögulegt að finna réttu orðin til að lýsa því hvernig mér líður á þessari stundu. Við gáfum allt í þetta og ég er stoltur af liðsfélögum mínum,“ sagði Neymar að endingu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10. desember 2022 07:01 Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9. desember 2022 17:51 Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9. desember 2022 20:04 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Sjá meira
Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10. desember 2022 07:01
Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9. desember 2022 17:51
Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9. desember 2022 20:04