Eto'o biðst afsökunar á því að hafa ráðist á mann á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 22:15 Samuel Eto'o missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi, en hefur nú beðist afsökunar á atvikinu. Berengui/DeFodi Images via Getty Images Samuel Eto'o, formaður kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum, hefur beðist afsökunar eftir að hafa ráðist á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá hvernig Eto'o missir stjórn á skapi sínu fyrir utan 974 leikvanginn í Katar eftir 4-1 sigur Brasilíu gegn Suður-Kóreu. Nokkur fjöldi fólks hafði hópast í kringum leikmanninn fyrrverandi og á endanum ræðst Eto'o á mann með myndavél og sparkar í hann. Eto'o hefur nú birt formlega afsökunarbeiðni á Twitter-síðu sinni þar sem hann segir gjörðir sínar ekki endurspegla þann mann sem hann hefur að bera. „Ég vil biðjast áfsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi mínu. Að bregðast við á þennan hátt endurspeglar ekki þann mann sem ég hef að bera,“ ritaði Eto'o. Ég bið elmenning afsökunar á þessu óheppilega atviki.“ Eto'o, sem segir að maðurinn sem hann réðst á hafi líklega verið stuðningsmaður alsírska landsliðsins, segir enn fremur að hann hafi mátt þola mikið áreiti eftir að Kamerún hafði betur gegn Alsíringum í umspili um sæti á HM. Hann segir að Alsíringar ásaki hann og kamerúnska landsliðið um svindl. „Ég heiti því að halda áfram að streitast gegn stanslausum ásökunum og daglegu áreiti sumra alsírskra stuðningsmanna,“ bætti Eto'o við. „Síðan Kamerún og Alsír áttust við hef ég þurft að hlusta á móðganir og ásakanir um svindl án nokkurra sönnunargagna.“ „Á þessu heimsmeistaramóti hafa stuðningsmenn kamerúnska liðsins einnig þurft að þola slíkar ásakanir frá Alsíringum.“ pic.twitter.com/ErqVrwsxi5— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 6, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá hvernig Eto'o missir stjórn á skapi sínu fyrir utan 974 leikvanginn í Katar eftir 4-1 sigur Brasilíu gegn Suður-Kóreu. Nokkur fjöldi fólks hafði hópast í kringum leikmanninn fyrrverandi og á endanum ræðst Eto'o á mann með myndavél og sparkar í hann. Eto'o hefur nú birt formlega afsökunarbeiðni á Twitter-síðu sinni þar sem hann segir gjörðir sínar ekki endurspegla þann mann sem hann hefur að bera. „Ég vil biðjast áfsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi mínu. Að bregðast við á þennan hátt endurspeglar ekki þann mann sem ég hef að bera,“ ritaði Eto'o. Ég bið elmenning afsökunar á þessu óheppilega atviki.“ Eto'o, sem segir að maðurinn sem hann réðst á hafi líklega verið stuðningsmaður alsírska landsliðsins, segir enn fremur að hann hafi mátt þola mikið áreiti eftir að Kamerún hafði betur gegn Alsíringum í umspili um sæti á HM. Hann segir að Alsíringar ásaki hann og kamerúnska landsliðið um svindl. „Ég heiti því að halda áfram að streitast gegn stanslausum ásökunum og daglegu áreiti sumra alsírskra stuðningsmanna,“ bætti Eto'o við. „Síðan Kamerún og Alsír áttust við hef ég þurft að hlusta á móðganir og ásakanir um svindl án nokkurra sönnunargagna.“ „Á þessu heimsmeistaramóti hafa stuðningsmenn kamerúnska liðsins einnig þurft að þola slíkar ásakanir frá Alsíringum.“ pic.twitter.com/ErqVrwsxi5— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 6, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira