Sjáðu Samuel Eto'o ráðast á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 14:17 Samuel Eto'o missti algjörlega stjórn á sér og réðst á mann fyrir utan völlinn. AP/Steve Luciano Forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum missti algjörlega stjórn á skapi sínum fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi. Samuel Eto'o var á sínum tíma einn besti framherji heims og er einn allra besti knattspyrnumaður í sögu Kamerún og jafnvel Afríku allri. Eto'o er kannski þekktastur fyrir að vinna þrennuna með Barcelona 2008-09 og aðra þrennu með Internazionale tímabilið á eftir. Eto'o er nú staddur á heimsmeistaramótinu í Katar til að fylgja eftir landsliði Kamerún sem er nú úr leik. Eto'o spáði því heimsmeistaratitlinum fyrir mót en liðið datt úr eftir riðlakeppnina. Myndband náðist af því þegar menn hópast að Samuel Eto'o sem er að reyna að komast leiðar sínar eftir leik Brasilíu og Suður-Kóreu á 974 leikvanginum í gær. Fljótlega kemur að maður með dæmigerða Youtube upptökuvél og segir augljóslega eitthvað við Eto'o. Við það hreinlega brjálast Eto'o og reynir að ráðast á manninn sem hörfar á undan honum. Menn reyna að halda aftur af Eto'o en hann hættir ekki og sleppur loksins laus. Við það hleypur hann að manninum og sparkar í hann. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. [VIDEO] Samuel Eto o golpea peligrosamente a una persona al final del partido entre Brasil y Corea https://t.co/smWcShJBYE pic.twitter.com/aXacvIHIdM— La Opinión (@LaOpinionLA) December 6, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira
Samuel Eto'o var á sínum tíma einn besti framherji heims og er einn allra besti knattspyrnumaður í sögu Kamerún og jafnvel Afríku allri. Eto'o er kannski þekktastur fyrir að vinna þrennuna með Barcelona 2008-09 og aðra þrennu með Internazionale tímabilið á eftir. Eto'o er nú staddur á heimsmeistaramótinu í Katar til að fylgja eftir landsliði Kamerún sem er nú úr leik. Eto'o spáði því heimsmeistaratitlinum fyrir mót en liðið datt úr eftir riðlakeppnina. Myndband náðist af því þegar menn hópast að Samuel Eto'o sem er að reyna að komast leiðar sínar eftir leik Brasilíu og Suður-Kóreu á 974 leikvanginum í gær. Fljótlega kemur að maður með dæmigerða Youtube upptökuvél og segir augljóslega eitthvað við Eto'o. Við það hreinlega brjálast Eto'o og reynir að ráðast á manninn sem hörfar á undan honum. Menn reyna að halda aftur af Eto'o en hann hættir ekki og sleppur loksins laus. Við það hleypur hann að manninum og sparkar í hann. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. [VIDEO] Samuel Eto o golpea peligrosamente a una persona al final del partido entre Brasil y Corea https://t.co/smWcShJBYE pic.twitter.com/aXacvIHIdM— La Opinión (@LaOpinionLA) December 6, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira