Breyttu um leikkerfi eftir að miðinn sem Eriksen fékk komst í þeirra hendur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2022 19:01 Graham Arnold fagnar ásamt leikmönnum sínum eftir frækinn sigur. Taktísk breyting hans þegar 20 mínútur lifðu leiks virðist hafa haft mikil áhrif. Marvin Ibo Guengoer/Getty Images Það vakti mikla athygli þegar Christian Eriksen, fyrirliði danska landsliðsins í fótbolta, fékk miða á stærð við A3 blað í leik Danmerkur og Ástralíu. Miðinn endaði í höndum Ástralíu sem gerðu í kjölfarið taktíska breytingu og sendu Dani heim af HM sem nú fer fram í Katar. Danmörk mætti Ástralíu í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta á miðvikudaginn var. Danir urðu að vinna leikinn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan jafntefli hefði mögulega nægt Áströlum en sigur myndi gulltryggja sætið í útsláttarkeppninni. Það gekk lítið sem ekkert upp hjá danska liðinu sem lenti undir þegar klukkustund var liðin af leiknum. Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, brást við með tvöfaldri breytingu tæpum tíu mínútum síðar ásamt því að annar af varamönnum liðsins fór með risastóran miða til fyrirliðans Eriksen. Hvað stóð á miðanum vitum við heima í stofu ekkert um en Eriksen gerði þau mistök að missa, eða henda, miðanum í grasið eftir að lesa hvað stóð á honum. Skömmu síðar tók Mitchell Duke, leikmaður Ástralíu, miðann upp og hljóp með hann að hliðarlínunni og lét Graham Arnold, þjálfara Ástralíu, fá miðann. Footage of *the* note falling into the wrong hands #FIFAWorldCup pic.twitter.com/Pe8cImNbgF— Danish Football (@DanishFTBL) December 2, 2022 Örskömmu síðar gerði Arnold skiptingu sem og taktíska breytingu en Ástralía spilaði síðustu 20 mínútur leiksins eða svo með fimm manna vörn. Varnarmúrinn stóðst veikt áhlaup Dana og Ástralía hrósaði á endanum 1-0 sigri sem skilar liðinu inn í 16-liða úrslit HM á meðan danska liðið heldur heim á leið. Hvort téður miði hafi skipt sköpum er hvers manns ágiskun en það er ljóst að þetta hjálpaði ekki Dönum og má segja að allt hafi gengið á aftur fótunum hjá þeim í Katar. Ástralía mætir Argentínu í 16-liða úrslitum klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Freyr Alexanders um ósýnilegu Danina, tilfinningaríka þjálfarann og af hverju þeir voru svona lélegir á HM Fá lið ollu meiri vonbrigðum á þessum heimsmeistaramóti í Katar en lið Dana sem fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Evrópumóti. Íslenski þjálfarinn í dönsku úrvalsdeildinni hefur fylgst vel með gangi mála hjá danska liðinu síðustu vikur og mánuði. 1. desember 2022 13:30 Danir vilja framlengja við Hjulmand þrátt fyrir klúðrið í Katar Þrátt fyrir að Danir hafi fallið úr leik á neyðarlegan hátt á HM í Katar ætlar danska knattspyrnusambandið að framlengja samning landsliðsþjálfarans Kaspers Hjulmand. 1. desember 2022 11:31 Ástralir vilja frí fyrir landsmenn á morgun eftir að hafa tryggt sér sigur um miðja nótt Ástralir tryggðu sér fyrr í dag sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar með 1-0 sigri á Dönum í lokaleik riðlakeppninnar. Leiknum lauk um miðja nótt að áströlskum tíma en stuðningsmenn liðsins heima fyrir létu það ekki stoppa sig í fagnaðarlátunum. 30. nóvember 2022 18:01 Þjálfari Ástrala þakkar samfélagsmiðlabanni góðan árangur Graham Arnold er búinn að stýra Áströlum í 16-liða úrslit heimsmeistarakeppninnar í Katar eftir góðan sigur á Dönum í dag. Hann þakkar samfélagsmiðlabanni leikmanna því að liðið er komið svona langt í keppninni. 30. nóvember 2022 23:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Danmörk mætti Ástralíu í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta á miðvikudaginn var. Danir urðu að vinna leikinn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan jafntefli hefði mögulega nægt Áströlum en sigur myndi gulltryggja sætið í útsláttarkeppninni. Það gekk lítið sem ekkert upp hjá danska liðinu sem lenti undir þegar klukkustund var liðin af leiknum. Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, brást við með tvöfaldri breytingu tæpum tíu mínútum síðar ásamt því að annar af varamönnum liðsins fór með risastóran miða til fyrirliðans Eriksen. Hvað stóð á miðanum vitum við heima í stofu ekkert um en Eriksen gerði þau mistök að missa, eða henda, miðanum í grasið eftir að lesa hvað stóð á honum. Skömmu síðar tók Mitchell Duke, leikmaður Ástralíu, miðann upp og hljóp með hann að hliðarlínunni og lét Graham Arnold, þjálfara Ástralíu, fá miðann. Footage of *the* note falling into the wrong hands #FIFAWorldCup pic.twitter.com/Pe8cImNbgF— Danish Football (@DanishFTBL) December 2, 2022 Örskömmu síðar gerði Arnold skiptingu sem og taktíska breytingu en Ástralía spilaði síðustu 20 mínútur leiksins eða svo með fimm manna vörn. Varnarmúrinn stóðst veikt áhlaup Dana og Ástralía hrósaði á endanum 1-0 sigri sem skilar liðinu inn í 16-liða úrslit HM á meðan danska liðið heldur heim á leið. Hvort téður miði hafi skipt sköpum er hvers manns ágiskun en það er ljóst að þetta hjálpaði ekki Dönum og má segja að allt hafi gengið á aftur fótunum hjá þeim í Katar. Ástralía mætir Argentínu í 16-liða úrslitum klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Freyr Alexanders um ósýnilegu Danina, tilfinningaríka þjálfarann og af hverju þeir voru svona lélegir á HM Fá lið ollu meiri vonbrigðum á þessum heimsmeistaramóti í Katar en lið Dana sem fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Evrópumóti. Íslenski þjálfarinn í dönsku úrvalsdeildinni hefur fylgst vel með gangi mála hjá danska liðinu síðustu vikur og mánuði. 1. desember 2022 13:30 Danir vilja framlengja við Hjulmand þrátt fyrir klúðrið í Katar Þrátt fyrir að Danir hafi fallið úr leik á neyðarlegan hátt á HM í Katar ætlar danska knattspyrnusambandið að framlengja samning landsliðsþjálfarans Kaspers Hjulmand. 1. desember 2022 11:31 Ástralir vilja frí fyrir landsmenn á morgun eftir að hafa tryggt sér sigur um miðja nótt Ástralir tryggðu sér fyrr í dag sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar með 1-0 sigri á Dönum í lokaleik riðlakeppninnar. Leiknum lauk um miðja nótt að áströlskum tíma en stuðningsmenn liðsins heima fyrir létu það ekki stoppa sig í fagnaðarlátunum. 30. nóvember 2022 18:01 Þjálfari Ástrala þakkar samfélagsmiðlabanni góðan árangur Graham Arnold er búinn að stýra Áströlum í 16-liða úrslit heimsmeistarakeppninnar í Katar eftir góðan sigur á Dönum í dag. Hann þakkar samfélagsmiðlabanni leikmanna því að liðið er komið svona langt í keppninni. 30. nóvember 2022 23:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Freyr Alexanders um ósýnilegu Danina, tilfinningaríka þjálfarann og af hverju þeir voru svona lélegir á HM Fá lið ollu meiri vonbrigðum á þessum heimsmeistaramóti í Katar en lið Dana sem fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Evrópumóti. Íslenski þjálfarinn í dönsku úrvalsdeildinni hefur fylgst vel með gangi mála hjá danska liðinu síðustu vikur og mánuði. 1. desember 2022 13:30
Danir vilja framlengja við Hjulmand þrátt fyrir klúðrið í Katar Þrátt fyrir að Danir hafi fallið úr leik á neyðarlegan hátt á HM í Katar ætlar danska knattspyrnusambandið að framlengja samning landsliðsþjálfarans Kaspers Hjulmand. 1. desember 2022 11:31
Ástralir vilja frí fyrir landsmenn á morgun eftir að hafa tryggt sér sigur um miðja nótt Ástralir tryggðu sér fyrr í dag sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar með 1-0 sigri á Dönum í lokaleik riðlakeppninnar. Leiknum lauk um miðja nótt að áströlskum tíma en stuðningsmenn liðsins heima fyrir létu það ekki stoppa sig í fagnaðarlátunum. 30. nóvember 2022 18:01
Þjálfari Ástrala þakkar samfélagsmiðlabanni góðan árangur Graham Arnold er búinn að stýra Áströlum í 16-liða úrslit heimsmeistarakeppninnar í Katar eftir góðan sigur á Dönum í dag. Hann þakkar samfélagsmiðlabanni leikmanna því að liðið er komið svona langt í keppninni. 30. nóvember 2022 23:00