Agnelli, Nedvěd og öll stjórn Juventus segir af sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 22:15 Frá vinstri: Maurizio Arrivabene, Andrea Agnelli, Federico Cherubini og Pavel Nedvěd. Fabrizio Carabelli/Getty Images Þau stórtíðindi bárust í kvöld að öll stjórn ítalska knattspyrnuliðsins Juventus hafi sagt af sér. Þar á meðal er forsetinn Andrea Agnelli og varaforsetinn Pavel Nedvěd en sá síðarnefndi lék á sínum tíma með liðinu. Ekki hefur verið staðfest af hverju stjórnin hefur tekið þá ákvörðun að segja af sér en samkvæmt ýmsum miðlum erlendis hefur rannsókn verið hrint af stað til að skoða bókhald félagsins. Talið er að núverandi stjórn sé með óhreint mjöl í pokahorninu og ekki sé allt eftir bókinni í bókhaldi félagsins. Juventus president Andrea Agnelli, vice president Pavel Nedved and the rest of the board have resigned amid an investigation into charges of false accounting against the club, per multiple reports pic.twitter.com/UY11GrqyLA— B/R Football (@brfootball) November 28, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano mun Maurizio Arrivabene, framkvæmdastjóri Juventus, halda sæti sínu í stjórn félagsins þangað til ný stjórn hefur verið mynduð. Talið er að það muni taka nokkra mánuði. Um er að ræða gríðarlega breytingu á stjórnarháttum Juventus en frá 2010 hefur Agnelli verið sá sem valdið hefur. Hann var einn dyggasti stuðningsmaður Ofurdeildar Evrópu og hefur lýst yfir dálæti sínu á hugmyndinni. Agnelli fannst að Juventus ætti að spila við bestu lið álfunnar oftar en það hefur gert undanfarin misseri. Juventus mun spila í Evrópudeildinni eftir áramót þar sem það endaði í 3. sæti riðils síns í Meistaradeild Evrópu. Heima fyrir hefur liðið verið að rétta úr kútnum og situr nú í 3. sæti, tíu stigum á eftir toppliði Napoli þegar 15 umferðir eru búnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Ekki hefur verið staðfest af hverju stjórnin hefur tekið þá ákvörðun að segja af sér en samkvæmt ýmsum miðlum erlendis hefur rannsókn verið hrint af stað til að skoða bókhald félagsins. Talið er að núverandi stjórn sé með óhreint mjöl í pokahorninu og ekki sé allt eftir bókinni í bókhaldi félagsins. Juventus president Andrea Agnelli, vice president Pavel Nedved and the rest of the board have resigned amid an investigation into charges of false accounting against the club, per multiple reports pic.twitter.com/UY11GrqyLA— B/R Football (@brfootball) November 28, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano mun Maurizio Arrivabene, framkvæmdastjóri Juventus, halda sæti sínu í stjórn félagsins þangað til ný stjórn hefur verið mynduð. Talið er að það muni taka nokkra mánuði. Um er að ræða gríðarlega breytingu á stjórnarháttum Juventus en frá 2010 hefur Agnelli verið sá sem valdið hefur. Hann var einn dyggasti stuðningsmaður Ofurdeildar Evrópu og hefur lýst yfir dálæti sínu á hugmyndinni. Agnelli fannst að Juventus ætti að spila við bestu lið álfunnar oftar en það hefur gert undanfarin misseri. Juventus mun spila í Evrópudeildinni eftir áramót þar sem það endaði í 3. sæti riðils síns í Meistaradeild Evrópu. Heima fyrir hefur liðið verið að rétta úr kútnum og situr nú í 3. sæti, tíu stigum á eftir toppliði Napoli þegar 15 umferðir eru búnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira