Aðalmarkvörður Kamerún í agabann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 09:22 Andre Onana á að hafa rifist við landsliðsþjálfarann Rigobert Song. Getty/Stuart Franklin André Onana mun ekki standa í marki Kamerún í dag þegar liðið mætir Serbíu á heimsmeistaramótinu í Katar. Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag. HM 2022 í Katar Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag.
HM 2022 í Katar Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira