Aðalmarkvörður Kamerún í agabann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 09:22 Andre Onana á að hafa rifist við landsliðsþjálfarann Rigobert Song. Getty/Stuart Franklin André Onana mun ekki standa í marki Kamerún í dag þegar liðið mætir Serbíu á heimsmeistaramótinu í Katar. Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag. HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag.
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira