Alls 137 leikmenn spila á HM fyrir annað land en þeir fæddust í Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2022 13:00 Raheem Sterling fékk gjöf frá Vilhjálmi Bretaprins fyrir HM í Katar. Sterling hefði getað spilað fyrir Jamaíku en var aðeins fimm ára þegar hann flutti til Englands. Getty/Eddie Keogh Í landsliðunum 32 sem að keppa á HM í Katar í þessum mánuði er mikill fjöldi leikmanna sem að ekki er fæddur í landinu sem að þeir spila fyrir, eða alls 137 leikmenn. Fæðingarland segir þó kannski ekki mikið um þjóðerni. Til að mynda var Robert Skov, sá eini í danska hópnum sem fæddur er utan Danmerkur, aðeins níu mánaða gamall þegar fjölskylda hans flutti aftur heim til Danmerkur eftir að faðir hans hafði starfað í banka á Gíbraltar í þrjú ár. Raheem Sterling er sömuleiðis sá eini í enska landsliðshópnum sem fæddur er utan Englands, í Jamaíku, en hann spilar ekki fyrir Heimi Hallgrímsson því fjölskyldan flutti til Lundúna þegar Sterling var fimm ára gamall. Samkvæmt yfirliti hlaðvarpsþáttarins Fútbol Infinito, sem sjá má hér að neðan, er Marokkó það landslið sem er með flesta leikmenn fædda utan landsteinanna. Alls eru það fjórtán leikmenn, þar á meðal Chelsea-stjarnan Hakim Zyiech sem fæddist í Hollandi og lék með yngri landsliðum Hollands. 137 players will be playing in the World Cup for a different country than the one they were born in, per @Podcastinfinito: pic.twitter.com/sCknblqeJO— Zach Lowy (@ZachLowy) November 15, 2022 Hjá Afríkuþjóðunum Túnis, Senegal, Kamerún og Gana er stór hópur leikmanna sem fæddur er í Frakklandi. Þannig eru tíu leikmenn Túnis fæddir í Frakklandi sem og níu leikmenn Senegal, átta leikmenn Kamerún og fjórir í Gana. Í velska hópnum eru níu leikmenn sem fæddir eru í Englandi. Hjá Frökkum eru þrír leikmenn fæddir utan Frakklands en markvörðurinn Steve Mandanda fæddist í Kongó og Eduardo Camavinga, miðjumaður Real Madrid, fæddist í flóttamannabúðum í Angóla en foreldrar hans eru frá Kongó. Þá fæddist Marcus Thuram, sonur Lilian Thuram, á Ítalíu þar sem pabbi hans spilaði með Parma. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Fæðingarland segir þó kannski ekki mikið um þjóðerni. Til að mynda var Robert Skov, sá eini í danska hópnum sem fæddur er utan Danmerkur, aðeins níu mánaða gamall þegar fjölskylda hans flutti aftur heim til Danmerkur eftir að faðir hans hafði starfað í banka á Gíbraltar í þrjú ár. Raheem Sterling er sömuleiðis sá eini í enska landsliðshópnum sem fæddur er utan Englands, í Jamaíku, en hann spilar ekki fyrir Heimi Hallgrímsson því fjölskyldan flutti til Lundúna þegar Sterling var fimm ára gamall. Samkvæmt yfirliti hlaðvarpsþáttarins Fútbol Infinito, sem sjá má hér að neðan, er Marokkó það landslið sem er með flesta leikmenn fædda utan landsteinanna. Alls eru það fjórtán leikmenn, þar á meðal Chelsea-stjarnan Hakim Zyiech sem fæddist í Hollandi og lék með yngri landsliðum Hollands. 137 players will be playing in the World Cup for a different country than the one they were born in, per @Podcastinfinito: pic.twitter.com/sCknblqeJO— Zach Lowy (@ZachLowy) November 15, 2022 Hjá Afríkuþjóðunum Túnis, Senegal, Kamerún og Gana er stór hópur leikmanna sem fæddur er í Frakklandi. Þannig eru tíu leikmenn Túnis fæddir í Frakklandi sem og níu leikmenn Senegal, átta leikmenn Kamerún og fjórir í Gana. Í velska hópnum eru níu leikmenn sem fæddir eru í Englandi. Hjá Frökkum eru þrír leikmenn fæddir utan Frakklands en markvörðurinn Steve Mandanda fæddist í Kongó og Eduardo Camavinga, miðjumaður Real Madrid, fæddist í flóttamannabúðum í Angóla en foreldrar hans eru frá Kongó. Þá fæddist Marcus Thuram, sonur Lilian Thuram, á Ítalíu þar sem pabbi hans spilaði með Parma.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira