Alls 137 leikmenn spila á HM fyrir annað land en þeir fæddust í Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2022 13:00 Raheem Sterling fékk gjöf frá Vilhjálmi Bretaprins fyrir HM í Katar. Sterling hefði getað spilað fyrir Jamaíku en var aðeins fimm ára þegar hann flutti til Englands. Getty/Eddie Keogh Í landsliðunum 32 sem að keppa á HM í Katar í þessum mánuði er mikill fjöldi leikmanna sem að ekki er fæddur í landinu sem að þeir spila fyrir, eða alls 137 leikmenn. Fæðingarland segir þó kannski ekki mikið um þjóðerni. Til að mynda var Robert Skov, sá eini í danska hópnum sem fæddur er utan Danmerkur, aðeins níu mánaða gamall þegar fjölskylda hans flutti aftur heim til Danmerkur eftir að faðir hans hafði starfað í banka á Gíbraltar í þrjú ár. Raheem Sterling er sömuleiðis sá eini í enska landsliðshópnum sem fæddur er utan Englands, í Jamaíku, en hann spilar ekki fyrir Heimi Hallgrímsson því fjölskyldan flutti til Lundúna þegar Sterling var fimm ára gamall. Samkvæmt yfirliti hlaðvarpsþáttarins Fútbol Infinito, sem sjá má hér að neðan, er Marokkó það landslið sem er með flesta leikmenn fædda utan landsteinanna. Alls eru það fjórtán leikmenn, þar á meðal Chelsea-stjarnan Hakim Zyiech sem fæddist í Hollandi og lék með yngri landsliðum Hollands. 137 players will be playing in the World Cup for a different country than the one they were born in, per @Podcastinfinito: pic.twitter.com/sCknblqeJO— Zach Lowy (@ZachLowy) November 15, 2022 Hjá Afríkuþjóðunum Túnis, Senegal, Kamerún og Gana er stór hópur leikmanna sem fæddur er í Frakklandi. Þannig eru tíu leikmenn Túnis fæddir í Frakklandi sem og níu leikmenn Senegal, átta leikmenn Kamerún og fjórir í Gana. Í velska hópnum eru níu leikmenn sem fæddir eru í Englandi. Hjá Frökkum eru þrír leikmenn fæddir utan Frakklands en markvörðurinn Steve Mandanda fæddist í Kongó og Eduardo Camavinga, miðjumaður Real Madrid, fæddist í flóttamannabúðum í Angóla en foreldrar hans eru frá Kongó. Þá fæddist Marcus Thuram, sonur Lilian Thuram, á Ítalíu þar sem pabbi hans spilaði með Parma. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Fæðingarland segir þó kannski ekki mikið um þjóðerni. Til að mynda var Robert Skov, sá eini í danska hópnum sem fæddur er utan Danmerkur, aðeins níu mánaða gamall þegar fjölskylda hans flutti aftur heim til Danmerkur eftir að faðir hans hafði starfað í banka á Gíbraltar í þrjú ár. Raheem Sterling er sömuleiðis sá eini í enska landsliðshópnum sem fæddur er utan Englands, í Jamaíku, en hann spilar ekki fyrir Heimi Hallgrímsson því fjölskyldan flutti til Lundúna þegar Sterling var fimm ára gamall. Samkvæmt yfirliti hlaðvarpsþáttarins Fútbol Infinito, sem sjá má hér að neðan, er Marokkó það landslið sem er með flesta leikmenn fædda utan landsteinanna. Alls eru það fjórtán leikmenn, þar á meðal Chelsea-stjarnan Hakim Zyiech sem fæddist í Hollandi og lék með yngri landsliðum Hollands. 137 players will be playing in the World Cup for a different country than the one they were born in, per @Podcastinfinito: pic.twitter.com/sCknblqeJO— Zach Lowy (@ZachLowy) November 15, 2022 Hjá Afríkuþjóðunum Túnis, Senegal, Kamerún og Gana er stór hópur leikmanna sem fæddur er í Frakklandi. Þannig eru tíu leikmenn Túnis fæddir í Frakklandi sem og níu leikmenn Senegal, átta leikmenn Kamerún og fjórir í Gana. Í velska hópnum eru níu leikmenn sem fæddir eru í Englandi. Hjá Frökkum eru þrír leikmenn fæddir utan Frakklands en markvörðurinn Steve Mandanda fæddist í Kongó og Eduardo Camavinga, miðjumaður Real Madrid, fæddist í flóttamannabúðum í Angóla en foreldrar hans eru frá Kongó. Þá fæddist Marcus Thuram, sonur Lilian Thuram, á Ítalíu þar sem pabbi hans spilaði með Parma.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira