Inter klífur upp töfluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 14:31 Inter vann mikilvægan sigur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Giuseppe Cottini/Getty Images Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Leikur dagsins var mikil skemmtun en Inter vann á endanum 3-2 sigur. Ademola Lookman kom heimamönnum í Atalanta yfir með marki úr vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks en Edin Džeko jafnaði metin fyrir Inter áður en fyrri hálfleik var lokið. Džeko kom Inter 2-1 yfir áður en Jose Luis Palomino varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúman klukkutíma og Inter því 3-1 yfir. 8 - Edin #Dzeko, for him today 250th game played in Serie A, has scored 8 goals vs Atalanta: against no team he did better in the top-flight (eight also vs Sassuolo and Bologna). Habit.#AtalantaInter— OptaPaolo (@OptaPaolo) November 13, 2022 Palomino skoraði í rétt mark á 77. mínútu og lokamínútur voru æsispennandi. Gestirnir frá Mílanó gerðu skiptingar til að þétta varnarleikinn og markvörðurinn Andre Onana nældi sér í gult spjald fyrir leiktöf. Það gekk upp og Inter vann á endanum 3-2 sigur. Stigin þrjú þýða að Inter er nú með 30 stig ásamt bæði Lazio og AC Milan sem eiga þó bæði leik til góða. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Leikur dagsins var mikil skemmtun en Inter vann á endanum 3-2 sigur. Ademola Lookman kom heimamönnum í Atalanta yfir með marki úr vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks en Edin Džeko jafnaði metin fyrir Inter áður en fyrri hálfleik var lokið. Džeko kom Inter 2-1 yfir áður en Jose Luis Palomino varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúman klukkutíma og Inter því 3-1 yfir. 8 - Edin #Dzeko, for him today 250th game played in Serie A, has scored 8 goals vs Atalanta: against no team he did better in the top-flight (eight also vs Sassuolo and Bologna). Habit.#AtalantaInter— OptaPaolo (@OptaPaolo) November 13, 2022 Palomino skoraði í rétt mark á 77. mínútu og lokamínútur voru æsispennandi. Gestirnir frá Mílanó gerðu skiptingar til að þétta varnarleikinn og markvörðurinn Andre Onana nældi sér í gult spjald fyrir leiktöf. Það gekk upp og Inter vann á endanum 3-2 sigur. Stigin þrjú þýða að Inter er nú með 30 stig ásamt bæði Lazio og AC Milan sem eiga þó bæði leik til góða.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira