Rússar þykist fara frá Kherson til að lokka hermenn í gildru Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2022 20:15 Myndin er af eyðileggingu í þorpinu Zorya nærri Kherson-borg. Getty/Aktas Yfirvöld í Úkraínu segja að Rússar beiti blekkingum í Kherson með því að þykjast hörfa frá borginni. Með blekkingunni ætli þeir að lokka hermenn í gildru og sitja fyrir þeim. Natalia Humeniuk, talsmaður úkraínska hersins, sagði í viðtali fyrr í dag að herinn teldi brögð vera í tafli. „Rússneskir hermenn reyna stöðugt að telja öllum trú um að þeir séu að hörfa; á sama tíma og hlutlægar staðreyndir – gögn – benda til annars. Við teljum Rússa vera að beita blekkingum og þetta sé í raun ein stór tálsýn. Markmiðið sé að lokka Úkraínumenn í bardaga inni í borginni,“ segir Humeniuk samkvæmt CNN, sem leggur áherslu að ummæli talsmannsins hafi ekki verið staðfest af óháðum aðilum. Einn af leppstjórum Rússa í Kherson-héraði sagði í vikunni að líklegt væri að rússneskir hermenn myndu hörfa frá vesturbakka Dniproár og þar með Kherson-borg; einu héraðshöfuðborginni sem Rússar hafa náð tökum á frá því innrás þeirra hófst í febrúar. Misvísandi fregnir hafa borist af mögulegu undanhaldi Rússa frá svæðinu. Rússar eru sagðir hafa verið að flytja hermenn á brott en á sama tíma virðist þeir hafa sent nýja hermenn á vesturbakkann auk hergagna. Þar að auki eru Rússar sagðir hafa byggt upp varnir í kringum Kherson. Gengi blekking Rússa eftir er líklegt að úkraínskir hermenn yrðu innikróaðir á austurbakkanum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Natalia Humeniuk, talsmaður úkraínska hersins, sagði í viðtali fyrr í dag að herinn teldi brögð vera í tafli. „Rússneskir hermenn reyna stöðugt að telja öllum trú um að þeir séu að hörfa; á sama tíma og hlutlægar staðreyndir – gögn – benda til annars. Við teljum Rússa vera að beita blekkingum og þetta sé í raun ein stór tálsýn. Markmiðið sé að lokka Úkraínumenn í bardaga inni í borginni,“ segir Humeniuk samkvæmt CNN, sem leggur áherslu að ummæli talsmannsins hafi ekki verið staðfest af óháðum aðilum. Einn af leppstjórum Rússa í Kherson-héraði sagði í vikunni að líklegt væri að rússneskir hermenn myndu hörfa frá vesturbakka Dniproár og þar með Kherson-borg; einu héraðshöfuðborginni sem Rússar hafa náð tökum á frá því innrás þeirra hófst í febrúar. Misvísandi fregnir hafa borist af mögulegu undanhaldi Rússa frá svæðinu. Rússar eru sagðir hafa verið að flytja hermenn á brott en á sama tíma virðist þeir hafa sent nýja hermenn á vesturbakkann auk hergagna. Þar að auki eru Rússar sagðir hafa byggt upp varnir í kringum Kherson. Gengi blekking Rússa eftir er líklegt að úkraínskir hermenn yrðu innikróaðir á austurbakkanum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira