Margfalt fleiri geta séð Sveindísi í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 14:01 Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark fyrir hina pólsku Ewu Pajor í Meistaradeildinni í síðustu viku. Getty/Cathrin Mueller Eftir að hafa spilað fyrir framan 21.300 áhorfendur í toppslagnum gegn Bayern München um helgina eru Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mættar til Prag til að spila í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Forráðamenn Slavia Prag ákváðu að færa leikinn við Wolfsburg frá sínum venjulega heimavelli og yfir á heimavöll karlaliðs félagsins, Eden Arena, sem rúmar yfir 20.000 áhorfendur eða margfalt fleiri en vanalegi heimavöllur kvennaliðsins. Einnig er hægt að horfa á leikinn eins og aðra leiki Meistaradeildarinnar, á Youtube-rás DAZN. Sveindís kom inn á sem varamaður gegn Bayern á sunnudaginn. Hún var hins vegar í byrjunarliði Wolfsburg í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni, í síðustu viku, og lagði upp mark í 4-0 sigri gegn St. Pölten. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) PSG, lið Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, spilar einnig í dag en liðið sækir Real Madrid heim í A-riðli. Englandsmeistarar Chelsea eru einnig í þeim riðli og ljóst að lítið má út af bregða hjá PSG sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Chelsea í fyrstu umferð, á meðan að Real vann 2-0 útisigur gegn Vllaznia í Albaníu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Sjá meira
Forráðamenn Slavia Prag ákváðu að færa leikinn við Wolfsburg frá sínum venjulega heimavelli og yfir á heimavöll karlaliðs félagsins, Eden Arena, sem rúmar yfir 20.000 áhorfendur eða margfalt fleiri en vanalegi heimavöllur kvennaliðsins. Einnig er hægt að horfa á leikinn eins og aðra leiki Meistaradeildarinnar, á Youtube-rás DAZN. Sveindís kom inn á sem varamaður gegn Bayern á sunnudaginn. Hún var hins vegar í byrjunarliði Wolfsburg í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni, í síðustu viku, og lagði upp mark í 4-0 sigri gegn St. Pölten. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) PSG, lið Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, spilar einnig í dag en liðið sækir Real Madrid heim í A-riðli. Englandsmeistarar Chelsea eru einnig í þeim riðli og ljóst að lítið má út af bregða hjá PSG sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Chelsea í fyrstu umferð, á meðan að Real vann 2-0 útisigur gegn Vllaznia í Albaníu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Sjá meira