Happdrætti fyrir þá sem lenda í miðjusætinu Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 22:41 Flugfélagið Virgin Australia er búið að finna leið til að bæta upp fyrir það að sumir þurfi að sitja í miðjusætum. Getty Farþegar ástralska flugfélagsins Virgin Australia sem lenda í því að þurfa að sitja í miðjusætinu í flugferðum félagsins verða skráðir í happdrætti. Þyrlu-pöbbarölt og fríar flugferðir eru meðal vinninga. Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir. Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira
Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir.
Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira