„Þetta eru gríðarleg vonbrigði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 16:31 Mikel Arteta var eðlilega ósáttur eftir jafntefli sinna manna í dag. Robin Jones/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í dag. Hann segir að liðið hafi skapað sér nógu mikið til að vinna leikinn. „Þetta hefði átt að enda öðruvísi. Ég vil samt hrósa Southampton, þeir gerðu virkilega vel í dag,“ sagði Arteta að leik loknum. „Þeir fengu mikið af innköstum þar sem þair gátu kastað langt. Við áttum tvö bestu færi seinni hálfleiksins en það var ekki nóg til að vinna leikinn.“ „Við settum boltann bara ekki í netið. Við sköpuðum nóg af færum til að vinna. Þetta eru gríðarleg vonbrigði, en við lærum af þessu af því að við vildum vinna þennan leik. Þeir settu meiri pressu á okkur í opnum leik í síðari hálfleik og við áttum í erfiðleikum með það,“ sagði Arteta að lokum. Mikel Arteta admitted he was frustrated with Arsenal's 1-1 draw against Southampton 😤🗣️'We had the big chances to put them away and we didn't!' pic.twitter.com/xU5xUNeE7t— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 23, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton sótti stig gegn toppliðinu Topplið Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Southampton í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 23. október 2022 14:53 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira
„Þetta hefði átt að enda öðruvísi. Ég vil samt hrósa Southampton, þeir gerðu virkilega vel í dag,“ sagði Arteta að leik loknum. „Þeir fengu mikið af innköstum þar sem þair gátu kastað langt. Við áttum tvö bestu færi seinni hálfleiksins en það var ekki nóg til að vinna leikinn.“ „Við settum boltann bara ekki í netið. Við sköpuðum nóg af færum til að vinna. Þetta eru gríðarleg vonbrigði, en við lærum af þessu af því að við vildum vinna þennan leik. Þeir settu meiri pressu á okkur í opnum leik í síðari hálfleik og við áttum í erfiðleikum með það,“ sagði Arteta að lokum. Mikel Arteta admitted he was frustrated with Arsenal's 1-1 draw against Southampton 😤🗣️'We had the big chances to put them away and we didn't!' pic.twitter.com/xU5xUNeE7t— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 23, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton sótti stig gegn toppliðinu Topplið Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Southampton í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 23. október 2022 14:53 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira
Southampton sótti stig gegn toppliðinu Topplið Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Southampton í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 23. október 2022 14:53