Leynilegur fundur Johnson og Sunak Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. október 2022 00:02 Boris Johnson, til vinstri, og Rishi Sunak, til hægri voru nánir samstarfsmenn í þeirri ríkisstjórn sem Johnson var í forsvari fyrir. Dan Kitwood/Getty Images Frestur til að gefa kost á sér sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins nálgast óðfluga. Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, og Rishi Sunak, sem nýtur mesta fylgis þingliðs Íhaldsflokksins, eru sagðir leggja á ráðin um leiðtogakjör flokksins. Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022 Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022
Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44