Sagði af sér bæjarstjóraembætti eftir skróp í Hörpu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. október 2022 23:20 Um tvö þúsund manns frá yfir sextíu löndum sóttu Hringborð norðurslóða. Bæjarstjóri smábæjar í Kanada, sem átti að mæta fyrir hönd bæjarins, sagði af sér í vikunni eftir að hafa skrópað á hringborðið. Hann lofar nú að endurgreiða bænum ferðakostnað sem nam um einni og hálfri milljón króna. Vilhelm Gunnarsson Fyrrverandi bæjarstjóri kanadísks smábæjar ætlaði sér að sækja Hringborð norðurslóða í síðustu viku og var ferð hans kostuð af bænum. Hann skrópaði hins vegar á hringborðið og lofaði því að endurgreiða bænum tæpa eina og hálfa milljón króna sem ferðin kostaði. Það hefur hann hins vegar enn ekki gert. Kanadíska ríkisútvarpið greinir frá því að Kenny Bell, þá bæjarstjóri Iqaluit, hafi skipulagt ferð dagana 10.-17. október til þess að koma fram fyrir hönd bæjarins. Iqaluit er höfuðstaður kanadíska héraðsins Nunavut og þar búa um átta þúsund manns. Bæjaryfirvöld greindu í vikunni frá því að Bell hafi aldrei mætt í Hörpu þar sem Hringborð norðurslóða fór fram. Kenny Bell sagði af sér embætti á Twitter á þriðjudag en gaf ekki upp ástæðu fyrir því. Hann sagði þó að þar sem hann hafi ætlað sér að segja af sér hafi honum ekki fundist rétt að taka pláss á ráðstefnunni. Hann muni því endurgreiða bænum ferðakostnað. Samvkæmt bæjaryfirvöldum kostaði ferð Bell tæplega eina og hálfa milljón króna, en hann hefur ekki endurgreitt kostnaðinn. Haft er eftir bæjarfulltrúa Iqaluit, Geoffrey Byrne, að málið verði nú tekið fyrir innan bæjarstjórnar og munu ákveða hvað verði gert, borgi Bell ekki til baka. Samkvæmt frétt CBC undirbúa yfirvöld nú næstu bæjarstjórnarkosningar. Kanada Hringborð norðurslóða Harpa Norðurslóðir Tengdar fréttir Segir meiri pólitíska þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður „Þetta þing hefur meiri pólitíska þungavigt heldur en hin fyrri og er líka með öflugri þátttöku frá fjölmörgum ríkjum,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og formaður Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í viðtali við Stöð 2. 13. október 2022 14:28 Hringborðið staðfestir norðurslóðir sem meginvettvang á valdaskákborði heims Meiri pólitísk þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður staðfestir að þessi heimshluti er orðinn meginvettvangur á valdaskákborði heimsins. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson sem setti ráðstefnuna í Reykjavík í dag. 13. október 2022 21:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Kanadíska ríkisútvarpið greinir frá því að Kenny Bell, þá bæjarstjóri Iqaluit, hafi skipulagt ferð dagana 10.-17. október til þess að koma fram fyrir hönd bæjarins. Iqaluit er höfuðstaður kanadíska héraðsins Nunavut og þar búa um átta þúsund manns. Bæjaryfirvöld greindu í vikunni frá því að Bell hafi aldrei mætt í Hörpu þar sem Hringborð norðurslóða fór fram. Kenny Bell sagði af sér embætti á Twitter á þriðjudag en gaf ekki upp ástæðu fyrir því. Hann sagði þó að þar sem hann hafi ætlað sér að segja af sér hafi honum ekki fundist rétt að taka pláss á ráðstefnunni. Hann muni því endurgreiða bænum ferðakostnað. Samvkæmt bæjaryfirvöldum kostaði ferð Bell tæplega eina og hálfa milljón króna, en hann hefur ekki endurgreitt kostnaðinn. Haft er eftir bæjarfulltrúa Iqaluit, Geoffrey Byrne, að málið verði nú tekið fyrir innan bæjarstjórnar og munu ákveða hvað verði gert, borgi Bell ekki til baka. Samkvæmt frétt CBC undirbúa yfirvöld nú næstu bæjarstjórnarkosningar.
Kanada Hringborð norðurslóða Harpa Norðurslóðir Tengdar fréttir Segir meiri pólitíska þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður „Þetta þing hefur meiri pólitíska þungavigt heldur en hin fyrri og er líka með öflugri þátttöku frá fjölmörgum ríkjum,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og formaður Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í viðtali við Stöð 2. 13. október 2022 14:28 Hringborðið staðfestir norðurslóðir sem meginvettvang á valdaskákborði heims Meiri pólitísk þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður staðfestir að þessi heimshluti er orðinn meginvettvangur á valdaskákborði heimsins. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson sem setti ráðstefnuna í Reykjavík í dag. 13. október 2022 21:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Segir meiri pólitíska þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður „Þetta þing hefur meiri pólitíska þungavigt heldur en hin fyrri og er líka með öflugri þátttöku frá fjölmörgum ríkjum,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og formaður Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í viðtali við Stöð 2. 13. október 2022 14:28
Hringborðið staðfestir norðurslóðir sem meginvettvang á valdaskákborði heims Meiri pólitísk þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður staðfestir að þessi heimshluti er orðinn meginvettvangur á valdaskákborði heimsins. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson sem setti ráðstefnuna í Reykjavík í dag. 13. október 2022 21:00