Að minnsta kosti 34 látnir eftir skotárás á leikskóla Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2022 08:20 Leikskólinn er staðsettur í Nong Bua Lamphu-héraði. Google Maps Að minnsta kosti 34 hafa látið lífið eftir skotárás á leikskóla í norðausturhluta Taílands. Bæði börn og fullorðnir eru meðal látnu. Samkvæmt fréttaveitunni Reuters er grunaður skotmaður fyrrverandi lögreglumaður. Tælenskir fjölmiðlar fullyrða að maðurinn hafi skotið eiginkonu sína til bana og síðan tekið eigið líf eftir árásina. Lögreglan hefur ekki staðfest þær fregnir. Talið er að maðurinn hafi bæðið skotið og stungið börn og starfsmenn leikskólans en ekki er vitað um tilefni árásarinnar. Að sögn breska ríkisútvarpsins hafa að minnsta kosti 23 börn látið lífið og átta fullorðnir. Árásin var gerð þegar börnin voru sofandi. Skotárásir eru alls ekki algengar í Taílandi. Nýlegasta dæmið og svo mannskæða árás er frá árinu 2020 þegar 21 manns létu lífið eftir skotárás hermanns í borginni Nakhon Ratchasima. Uppfært klukkan 8:40 Lögreglan hefur lýst eftir grunuðum skotmanni. Samkvæmt lögreglunni í Bangkok heitir hann Panyua Kamrab og er 34 ára gamall. Uppfært klukkan 10:21 Maðurinn skaut fjölskyldu sína til bana og tók að lokum eigið líf. Helstu erlendu fjölmiðlar heims greina frá því. Taíland Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Samkvæmt fréttaveitunni Reuters er grunaður skotmaður fyrrverandi lögreglumaður. Tælenskir fjölmiðlar fullyrða að maðurinn hafi skotið eiginkonu sína til bana og síðan tekið eigið líf eftir árásina. Lögreglan hefur ekki staðfest þær fregnir. Talið er að maðurinn hafi bæðið skotið og stungið börn og starfsmenn leikskólans en ekki er vitað um tilefni árásarinnar. Að sögn breska ríkisútvarpsins hafa að minnsta kosti 23 börn látið lífið og átta fullorðnir. Árásin var gerð þegar börnin voru sofandi. Skotárásir eru alls ekki algengar í Taílandi. Nýlegasta dæmið og svo mannskæða árás er frá árinu 2020 þegar 21 manns létu lífið eftir skotárás hermanns í borginni Nakhon Ratchasima. Uppfært klukkan 8:40 Lögreglan hefur lýst eftir grunuðum skotmanni. Samkvæmt lögreglunni í Bangkok heitir hann Panyua Kamrab og er 34 ára gamall. Uppfært klukkan 10:21 Maðurinn skaut fjölskyldu sína til bana og tók að lokum eigið líf. Helstu erlendu fjölmiðlar heims greina frá því.
Taíland Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira