Myndir af Zlatan með Berlusconi vekja spurningar Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2022 09:30 Zlatan Ibrahimovic birti þessa mynd af sér með Silvio Berlusconi. @iamzlatanibrahimovic Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic birti í gær af sér mynd á Instagram með ítalska stjórnmálamanninum Silvio Berlusconi sem vakið hefur upp spurningar. Zlatan, sem er 41 árs, er í endurhæfingu eftir hnéaðgerð og vonast til að geta byrjað að spila fótbolta að nýju eftir áramót. Síðasta sumar framlengdi hann samning sinn við Ítalíumeistara AC Milan og gildir samningurinn fram á næsta sumar. Þeir Berlusconi þekkjast vel enda var Berlusconi eigandi AC Milan á árunum 1986 til 2017, en hann var auk þess forsætisráðherra drjúgan hluta þess tíma. Berlusconi var í lok síðasta mánaðar kosinn aftur á þing eftir áratugs fjarveru. Árið 2018 keypti Berlusconi félagið Monza, sem þá spilaði í C-deild, og varði miklu fé til að koma félaginu í efstu deild sem tókst á síðustu leiktíð. Það er því ekki skrýtið þó að sparkspekingar velti því nú fyrir sér hvort að Zlatan verði leikmaður Monza innan tíðar. View this post on Instagram A post shared by Silvio Berlusconi (@silvioberlusconi_official) „Það er ekki hægt að stroka út söguna… og það er ekki búið að skrifa framtíðina,“ skrifaði Zlatan með myndinni af sér og hinum 86 ára gamla Berlusconi á Instagram. „Hvað er Ibra að gera með mér? Það er von á framhaldi,“ skrifaði Berlusconi en ekki hefur komið nánar fram hvað þeir eru með á prjónunum. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Zlatan, sem er 41 árs, er í endurhæfingu eftir hnéaðgerð og vonast til að geta byrjað að spila fótbolta að nýju eftir áramót. Síðasta sumar framlengdi hann samning sinn við Ítalíumeistara AC Milan og gildir samningurinn fram á næsta sumar. Þeir Berlusconi þekkjast vel enda var Berlusconi eigandi AC Milan á árunum 1986 til 2017, en hann var auk þess forsætisráðherra drjúgan hluta þess tíma. Berlusconi var í lok síðasta mánaðar kosinn aftur á þing eftir áratugs fjarveru. Árið 2018 keypti Berlusconi félagið Monza, sem þá spilaði í C-deild, og varði miklu fé til að koma félaginu í efstu deild sem tókst á síðustu leiktíð. Það er því ekki skrýtið þó að sparkspekingar velti því nú fyrir sér hvort að Zlatan verði leikmaður Monza innan tíðar. View this post on Instagram A post shared by Silvio Berlusconi (@silvioberlusconi_official) „Það er ekki hægt að stroka út söguna… og það er ekki búið að skrifa framtíðina,“ skrifaði Zlatan með myndinni af sér og hinum 86 ára gamla Berlusconi á Instagram. „Hvað er Ibra að gera með mér? Það er von á framhaldi,“ skrifaði Berlusconi en ekki hefur komið nánar fram hvað þeir eru með á prjónunum.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira