Loka Grandaborg og skipta börnunum í þrennt Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2022 16:29 B0rnum á Grandaborg verður skipt upp í þrjá hópa meðan verið er að leita að nýju húsnæði þar sem þau geta verið öll. Reykjavíkurborg Loka þarf leikskólanum Grandaborg í Vesturbænum. Þar hafa framkvæmdir staðið yfir vegna rakaskemmda og þar að auki kom nýverið í ljós rof á skolplögn undir leikskólanum. Því þarf að skipta börnunum á leikskólanum upp og hýsa þau annars staðar í þremur hópum, á meðan unnið er að því að finna húsnæði þar sem öll börnin geta verið saman. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, hjá Reykjavíkurborg, segir þetta hafa borið hratt að. Það muni taka tíma að finna heppilegt húsnæði fyrir allan hópinn. Hluti barnanna verður færður á Eggertsgötu, annar á Nauthólsveg og svo verður hluti barnanna í Kringlunni 1. „Það er miður að við þurfum að gera þetta með þessum hætti,“ segir Helgi. Hann segir þó nauðsynlegt að vera með hlutina í lagi og ekki vera með börn á stað þar sem aðstæður eru svo varasamar. „Við áttum okkur á því að þetta er heilmikið rask fyrir foreldra. Við erum í þröngri stöðu en erum að reyna að bregðast hratt við og vonumst til að hægt verði að koma börnunum sem fyrst á einn stað.“ Helgi segir að leitin að nýju húsnæði sé byrjuð, það muni þó líklega taka einhvern tíma. Ekki sé mikið af húsnæði í boði og það þurfi að standast margvíslegar kröfur sem gerðar eru til skólahúsnæðis. Leikskólar Reykjavík Mygla Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, hjá Reykjavíkurborg, segir þetta hafa borið hratt að. Það muni taka tíma að finna heppilegt húsnæði fyrir allan hópinn. Hluti barnanna verður færður á Eggertsgötu, annar á Nauthólsveg og svo verður hluti barnanna í Kringlunni 1. „Það er miður að við þurfum að gera þetta með þessum hætti,“ segir Helgi. Hann segir þó nauðsynlegt að vera með hlutina í lagi og ekki vera með börn á stað þar sem aðstæður eru svo varasamar. „Við áttum okkur á því að þetta er heilmikið rask fyrir foreldra. Við erum í þröngri stöðu en erum að reyna að bregðast hratt við og vonumst til að hægt verði að koma börnunum sem fyrst á einn stað.“ Helgi segir að leitin að nýju húsnæði sé byrjuð, það muni þó líklega taka einhvern tíma. Ekki sé mikið af húsnæði í boði og það þurfi að standast margvíslegar kröfur sem gerðar eru til skólahúsnæðis.
Leikskólar Reykjavík Mygla Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Sjá meira