Loka Grandaborg og skipta börnunum í þrennt Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2022 16:29 B0rnum á Grandaborg verður skipt upp í þrjá hópa meðan verið er að leita að nýju húsnæði þar sem þau geta verið öll. Reykjavíkurborg Loka þarf leikskólanum Grandaborg í Vesturbænum. Þar hafa framkvæmdir staðið yfir vegna rakaskemmda og þar að auki kom nýverið í ljós rof á skolplögn undir leikskólanum. Því þarf að skipta börnunum á leikskólanum upp og hýsa þau annars staðar í þremur hópum, á meðan unnið er að því að finna húsnæði þar sem öll börnin geta verið saman. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, hjá Reykjavíkurborg, segir þetta hafa borið hratt að. Það muni taka tíma að finna heppilegt húsnæði fyrir allan hópinn. Hluti barnanna verður færður á Eggertsgötu, annar á Nauthólsveg og svo verður hluti barnanna í Kringlunni 1. „Það er miður að við þurfum að gera þetta með þessum hætti,“ segir Helgi. Hann segir þó nauðsynlegt að vera með hlutina í lagi og ekki vera með börn á stað þar sem aðstæður eru svo varasamar. „Við áttum okkur á því að þetta er heilmikið rask fyrir foreldra. Við erum í þröngri stöðu en erum að reyna að bregðast hratt við og vonumst til að hægt verði að koma börnunum sem fyrst á einn stað.“ Helgi segir að leitin að nýju húsnæði sé byrjuð, það muni þó líklega taka einhvern tíma. Ekki sé mikið af húsnæði í boði og það þurfi að standast margvíslegar kröfur sem gerðar eru til skólahúsnæðis. Leikskólar Reykjavík Mygla Skóla - og menntamál Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Fleiri fréttir Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, hjá Reykjavíkurborg, segir þetta hafa borið hratt að. Það muni taka tíma að finna heppilegt húsnæði fyrir allan hópinn. Hluti barnanna verður færður á Eggertsgötu, annar á Nauthólsveg og svo verður hluti barnanna í Kringlunni 1. „Það er miður að við þurfum að gera þetta með þessum hætti,“ segir Helgi. Hann segir þó nauðsynlegt að vera með hlutina í lagi og ekki vera með börn á stað þar sem aðstæður eru svo varasamar. „Við áttum okkur á því að þetta er heilmikið rask fyrir foreldra. Við erum í þröngri stöðu en erum að reyna að bregðast hratt við og vonumst til að hægt verði að koma börnunum sem fyrst á einn stað.“ Helgi segir að leitin að nýju húsnæði sé byrjuð, það muni þó líklega taka einhvern tíma. Ekki sé mikið af húsnæði í boði og það þurfi að standast margvíslegar kröfur sem gerðar eru til skólahúsnæðis.
Leikskólar Reykjavík Mygla Skóla - og menntamál Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Fleiri fréttir Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Sjá meira