Yfirmenn Nagelsmanns vilja að hann hætti að líta á leiki sem tískusýningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2022 07:30 Julian Nagelsmann fer ekki hefðbundnar leiðir í klæðaburði á hliðarlínunni. getty/Geert van Erven Hæstráðendur hjá Bayern München hafa ekki bara áhyggjur af gengi liðsins heldur einnig hvernig knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann kemur fyrir. Bayern er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti hennar. Liðinu hefur gengið illa að skora að undanförnu og það virðist sakna pólska framherjans Roberts Lewandowski sem fór til Barcelona í sumar. Eins og fram kemur í úttekt Daily Mail hafa æðstu prestar hjá Bayern áhyggjur af ýmsu er tengist liðinu, meðal annars þjálfaranum. Þeim þykir Nagelsmann nefnilega reyna full mikið að vera svalur. Nagelsmann fer aðrar leiðir en flestir stjórar og leyfir sér að klæðast öðru en jakkafötum eða æfingafötum á hliðarlínunni. Hæstráðendur Bayern vilja að Nagelsmann hætti að líta á leiki sem tækifæri til að sýna flottu fötin sín, jafnvel þótt hann klæðist jafnan fötum frá adidas og Hugo Boss sem eru bæði styrktaraðilar Bayern. Þá þykir yfirmönnum Nagelsmanns hjá Bayern hann setja á svið óþarfa leikþátt með því að mæta á æfingar annað hvort á mótorhjóli eða hjólabretti. Þrátt fyrir þetta, og að Thomas Tuchel sé á lausu eftir brottreksturinn frá Chelsea, ku starf Nagelsmanns hjá Bayern ekki vera í hættu. Næsti leikur Bayern er gegn Bayer Leverkusen í kvöld. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Bayern er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti hennar. Liðinu hefur gengið illa að skora að undanförnu og það virðist sakna pólska framherjans Roberts Lewandowski sem fór til Barcelona í sumar. Eins og fram kemur í úttekt Daily Mail hafa æðstu prestar hjá Bayern áhyggjur af ýmsu er tengist liðinu, meðal annars þjálfaranum. Þeim þykir Nagelsmann nefnilega reyna full mikið að vera svalur. Nagelsmann fer aðrar leiðir en flestir stjórar og leyfir sér að klæðast öðru en jakkafötum eða æfingafötum á hliðarlínunni. Hæstráðendur Bayern vilja að Nagelsmann hætti að líta á leiki sem tækifæri til að sýna flottu fötin sín, jafnvel þótt hann klæðist jafnan fötum frá adidas og Hugo Boss sem eru bæði styrktaraðilar Bayern. Þá þykir yfirmönnum Nagelsmanns hjá Bayern hann setja á svið óþarfa leikþátt með því að mæta á æfingar annað hvort á mótorhjóli eða hjólabretti. Þrátt fyrir þetta, og að Thomas Tuchel sé á lausu eftir brottreksturinn frá Chelsea, ku starf Nagelsmanns hjá Bayern ekki vera í hættu. Næsti leikur Bayern er gegn Bayer Leverkusen í kvöld.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira