Forsætisráðherra Bretlands eyddi hundruðum þúsunda af opinberu fé í Norwich City Atli Arason skrifar 24. september 2022 11:00 Liz Truss á úrslitaleik Englands og Þýskalands á EM í sumar. EPA-EFE/Neil Hall Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, mætir nú harðri gagnrýni heima fyrir eftir að upp komst að hún eyddi opinberu fé breska ríkisins til að versla varning í netverslun Norwich City, knattspyrnufélagsins sem Truss styður á Englandi. Truss var utanríkisráðherra Bretlands áður en Boris Johnsson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði af sér. Á hennar tíma í utanríkisráðuneytinu hækkuðu útgjöld ráðuneytisins um 45% í hinum ýmsu málaflokkum. Það sem vekur mikla athygli eru tvær greiðslur upp á rúm 1.800 pund, sem jafngildir tæpum 300 þúsund íslenskum krónum, í netverslun knattspyrnufélagsins Norwich City. Ásamt netverslun Norwich var m.a. eytt 900 pundum í fullorðins litabækur, 1.850 pund í smáforrit og 4.000 pundum í hárgreiðslur. Emily Thornberry, þingmaður verkamannaflokksins, vakti athygli á málinu og gagnrýnir nýja forsætisráðherrann harðlega. Verðbólga er nú í hæstu hæðum í Bretlandi en verðbólgan hefur ekki mælst eins mikill og hún er nú í nær 40 ár. „Þetta er hneyksli og algjörlega fáránlegt. Af hverju á almenningur að borga fyrir þau allskonar lúxus matvörur, gæða vín, húsgögn og skreytingar,“ spyr Thornberry áður en hún bætir við. „Við erum að biðja skólana að fjármagna sjálf 40 pund fyrir hitt og þetta því peningurinn er ekki til. Samt á sama tíma eru þau að eyða opinberu fjármagni í allt þetta.“ Enski boltinn Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Truss var utanríkisráðherra Bretlands áður en Boris Johnsson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði af sér. Á hennar tíma í utanríkisráðuneytinu hækkuðu útgjöld ráðuneytisins um 45% í hinum ýmsu málaflokkum. Það sem vekur mikla athygli eru tvær greiðslur upp á rúm 1.800 pund, sem jafngildir tæpum 300 þúsund íslenskum krónum, í netverslun knattspyrnufélagsins Norwich City. Ásamt netverslun Norwich var m.a. eytt 900 pundum í fullorðins litabækur, 1.850 pund í smáforrit og 4.000 pundum í hárgreiðslur. Emily Thornberry, þingmaður verkamannaflokksins, vakti athygli á málinu og gagnrýnir nýja forsætisráðherrann harðlega. Verðbólga er nú í hæstu hæðum í Bretlandi en verðbólgan hefur ekki mælst eins mikill og hún er nú í nær 40 ár. „Þetta er hneyksli og algjörlega fáránlegt. Af hverju á almenningur að borga fyrir þau allskonar lúxus matvörur, gæða vín, húsgögn og skreytingar,“ spyr Thornberry áður en hún bætir við. „Við erum að biðja skólana að fjármagna sjálf 40 pund fyrir hitt og þetta því peningurinn er ekki til. Samt á sama tíma eru þau að eyða opinberu fjármagni í allt þetta.“
Enski boltinn Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira