Ten Hag fær ekki að versla leikmenn í janúar Atli Arason skrifar 19. september 2022 18:01 Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester United. Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, fær ekki að kaupa fleiri leikmenn á þessu tímabili en fær þess í stað að eyða pening í næsta sumarglugga. Manchester United er í tæpu tveggja vikna fríi vegna landsleikjagluggans en liðið þarf ekki að spila næst fyrr en 2. október gegn Manchester City. Ten Hag og forráðamenn United segjast ætla að nýta frítímann vel í að skipuleggja framtíðina. „Þða hafa verið mörg fundarhöld. Við verðum að bæta innviði félagsins og skoða janúar félagaskiptagluggann og gluggann næsta sumar,“ sagði Erik ten Hag við the Athletic. Samkvæmt the Athletic mun Ten Hag hins vegar ekki fá úr miklu að moða í janúar en Manchester United eyddi rúmlega 240 milljónum evra í félagaskipti í sumar, helmingi meira en áætlað var þegar Ten Hag tók upphaflega við liðinu. Ef Manchester United ætlar á annað borð að bæta við leikmannahóp sinn í janúar þá verður félagið að byrja á því að selja leikmenn til að fjármagna nýju félagaskiptin. Undanfarið hefur Manchester United þó ekki verið svo kaupglatt í vetrarglugganum en aðeins þrír leikmenn hafa komið til félagsins á þessum tímapunkti árs síðustu fimm ár. Alexis Sanchez kom til United í janúar 2018, Bruno Fernandes kom í janúar 2020 á meðan Amad Diallo kom í janúar 2021. Enginn félagaskipti voru gerð í janúar 2019 og 2022, annað en seldir og lánaðir leikmenn. Til samanburðar fékk United sex nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum sem var að ljúka þann 1. september síðastliðin. Enski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
Manchester United er í tæpu tveggja vikna fríi vegna landsleikjagluggans en liðið þarf ekki að spila næst fyrr en 2. október gegn Manchester City. Ten Hag og forráðamenn United segjast ætla að nýta frítímann vel í að skipuleggja framtíðina. „Þða hafa verið mörg fundarhöld. Við verðum að bæta innviði félagsins og skoða janúar félagaskiptagluggann og gluggann næsta sumar,“ sagði Erik ten Hag við the Athletic. Samkvæmt the Athletic mun Ten Hag hins vegar ekki fá úr miklu að moða í janúar en Manchester United eyddi rúmlega 240 milljónum evra í félagaskipti í sumar, helmingi meira en áætlað var þegar Ten Hag tók upphaflega við liðinu. Ef Manchester United ætlar á annað borð að bæta við leikmannahóp sinn í janúar þá verður félagið að byrja á því að selja leikmenn til að fjármagna nýju félagaskiptin. Undanfarið hefur Manchester United þó ekki verið svo kaupglatt í vetrarglugganum en aðeins þrír leikmenn hafa komið til félagsins á þessum tímapunkti árs síðustu fimm ár. Alexis Sanchez kom til United í janúar 2018, Bruno Fernandes kom í janúar 2020 á meðan Amad Diallo kom í janúar 2021. Enginn félagaskipti voru gerð í janúar 2019 og 2022, annað en seldir og lánaðir leikmenn. Til samanburðar fékk United sex nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum sem var að ljúka þann 1. september síðastliðin.
Enski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira