Gamla bandið gæti snúið aftur í landsliðið Atli Arason skrifar 15. september 2022 07:01 Aron Einar Gunnarsson gæti mögulega snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta í næsta landsleikjaglugga. Getty Leikmannahópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næsta landsliðsglugga verður tilkynntur föstudaginn 16. september. Í þeim glugga mun Ísland mæta Venesúela í vináttulandsleik þann 22. september áður en liðið leikur við Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildarinnar þann 27. september. Samkvæmt heimildum Fotbolti.net eru líkur á því að Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, velji þá Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson, stjörnurnar úr gamla bandinu, aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. Aron Einar var settur til hliðar þegar hann kom til rannsóknar fyrir meint kynferðisafbrot en þeirri rannsókn er nú formlega lokið. Samkvæmt reglugerð KSÍ eru þeim einstaklingum með mál til meðferðar hjá rannsóknar- og/eða ákæruvaldi gert að stíga tímabundið til hliðar í hlutverki sínu hjá KSÍ á meðan rannsókn stendur yfir. Því hefur Aron ekkert leikið með landsliðinu síðan 8. júní 2021, þegar íslenska landsliðið gerði 2-2 jafntefli gegn Pólverjum. Á þessu tímabili hefur Aron spilað alla sjö leikina á tímabilinu með Al-Arabi í Katar og ætti því að vera í ágætis leikformi. Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn síðasta landsleik fyrir Ísland þann 8. september árið 2021, í 0-4 tapinu gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli. Jóhann hefur verið að glíma við meiðsli síðastliðið ár en er að koma til baka og hefur leikið fjóra leiki á þessu tímabili með Burnley á Englandi. Alfreð Finnbogason hefur ekki leikið með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020, þegar Ísland tapaði 2-1 gegn Danmörku ytra. Alfreð hefur eins og Jóhann ekki gefið kost á sér með landsliðinu að undanförnu en Alfreð er búinn að vera að ná sér eftir erfið meiðsli. Alfreð spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik með sínu nýja liði um helgina, þegar hann lék í 1-1 jafntefli Lyngby gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Guðlaugur Victor Pálsson gæti einnig snúið aftur í landsliðshópinn en Guðlaugur Victor hefur ekki spilað með landsliðinu síðan Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu þann 8 október 2021. Guðlaugur skipti yfir til DC United í sumar og hefur verið í byrjunarliði liðsins í síðustu átta leikjum í röð. Fjórmenningarnir eru því allir heilir heilsu og í fínu leikformi. Hvort Arnar Þór Viðarsson velur þá á annað í borð landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru mun hins vegar koma í ljós á föstudaginn næsta. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Niðurfelling staðfest á kynferðisbrotamálinu frá 2010 Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamáli sem höfðað var gegn knattspyrnumönnunum Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. 25. ágúst 2022 15:12 Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26. ágúst 2022 11:16 Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. 4. september 2022 12:31 Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. 11. september 2022 14:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fotbolti.net eru líkur á því að Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, velji þá Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson, stjörnurnar úr gamla bandinu, aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. Aron Einar var settur til hliðar þegar hann kom til rannsóknar fyrir meint kynferðisafbrot en þeirri rannsókn er nú formlega lokið. Samkvæmt reglugerð KSÍ eru þeim einstaklingum með mál til meðferðar hjá rannsóknar- og/eða ákæruvaldi gert að stíga tímabundið til hliðar í hlutverki sínu hjá KSÍ á meðan rannsókn stendur yfir. Því hefur Aron ekkert leikið með landsliðinu síðan 8. júní 2021, þegar íslenska landsliðið gerði 2-2 jafntefli gegn Pólverjum. Á þessu tímabili hefur Aron spilað alla sjö leikina á tímabilinu með Al-Arabi í Katar og ætti því að vera í ágætis leikformi. Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn síðasta landsleik fyrir Ísland þann 8. september árið 2021, í 0-4 tapinu gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli. Jóhann hefur verið að glíma við meiðsli síðastliðið ár en er að koma til baka og hefur leikið fjóra leiki á þessu tímabili með Burnley á Englandi. Alfreð Finnbogason hefur ekki leikið með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020, þegar Ísland tapaði 2-1 gegn Danmörku ytra. Alfreð hefur eins og Jóhann ekki gefið kost á sér með landsliðinu að undanförnu en Alfreð er búinn að vera að ná sér eftir erfið meiðsli. Alfreð spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik með sínu nýja liði um helgina, þegar hann lék í 1-1 jafntefli Lyngby gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Guðlaugur Victor Pálsson gæti einnig snúið aftur í landsliðshópinn en Guðlaugur Victor hefur ekki spilað með landsliðinu síðan Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu þann 8 október 2021. Guðlaugur skipti yfir til DC United í sumar og hefur verið í byrjunarliði liðsins í síðustu átta leikjum í röð. Fjórmenningarnir eru því allir heilir heilsu og í fínu leikformi. Hvort Arnar Þór Viðarsson velur þá á annað í borð landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru mun hins vegar koma í ljós á föstudaginn næsta.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Niðurfelling staðfest á kynferðisbrotamálinu frá 2010 Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamáli sem höfðað var gegn knattspyrnumönnunum Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. 25. ágúst 2022 15:12 Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26. ágúst 2022 11:16 Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. 4. september 2022 12:31 Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. 11. september 2022 14:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08
Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08
Niðurfelling staðfest á kynferðisbrotamálinu frá 2010 Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamáli sem höfðað var gegn knattspyrnumönnunum Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. 25. ágúst 2022 15:12
Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26. ágúst 2022 11:16
Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. 4. september 2022 12:31
Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. 11. september 2022 14:30