Stuðningsmönnum Liverpool ráðlagt að klæðast ekki treyju liðsins í Napolí Atli Arason skrifar 7. september 2022 18:00 Stuðningsmenn Liverpool Thisisanfield.com Seinna í kvöld verður Liverpool í heimsókn hjá Napoli í fyrsta leik beggja liða í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. Enska félagið ráðleggur öllum stuðningsmönnum sem fylgdu liðinu til Ítalíu að hafa varan á. Forráðamenn Liverpool sendu út tilkynningu þar sem að stuðningsmenn liðsins voru beðnir um að halda sér á hótelum sínum og klæðast ekki treyju liðsins á almannafæri. „Stuðningsmenn liðsins hafa lent í þó nokkrum vandræðum í fortíðinni á ferðalögum til Napolí,“ sagði Andy Hughes, stjórnarformaður Liverpool, áður en hann bætti við. „Ég skil að margir stuðningsmenn vilja gera sér góðan dag í þessu ferðalagi. Í þessu tilviki þá hvet ég stuðningsmennina ekki að vera einir á ferð í borginni né klæðast litum félagsins á meðan dvölinni í Napolí stendur yfir.“ 📍Information for supporters in Naples for tomorrow’s match:Supporters arriving in Naples prior to matchday should remain in their respective hotel to drink and eat. You are strongly advised not to wear team colours when travelling. #NAPLIV— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Jafnframt eru stuðningsmenn Liverpool beðnir um að halda sig fjarri miðbænum í Napolí af ótta við að vera rændir eða beittir ofbeldi. Leikurinn í kvöld er fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni frá óförunum á úrslitaleiknum í París í fyrra. Þar voru stuðningsmenn Liverpool m.a. beittir táragasi af lögreglunni. Fans should not congregate in public areas and should avoid becoming isolated in areas away from the port area of the city. We strongly recommend you avoid the city centre. If you chose to visit, please beware that you may be targeted for theft, robbery, or assault.— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Aðspurður hvort Napolí væri hættuleg borg á fréttamannafundi Liverpool fyrir leikinn brást Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki vel við. „Þetta er skömmustuleg spurning. Þú ert bara að reyna að búa til fyrirsagnir,“ svaraði Klopp. „Ég lifi ekki eðlilegu lífi í Napolí. Ég er undir verndarvæng þegar ég ferðast til og frá hótelinu. Það vita allir hvað er átt við, ef sumir stuðningsmenn mæta öðrum stuðningsmönnum þá getur eitthvað skeð. Þetta hefur ekkert með borgina að gera,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Leikur Liverpool og Napoli hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Að leik loknum mun Meistaradeildarstúkan fara yfir allt það helsta sem gerðist í deild þeirra bestu í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7. september 2022 13:01 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Forráðamenn Liverpool sendu út tilkynningu þar sem að stuðningsmenn liðsins voru beðnir um að halda sér á hótelum sínum og klæðast ekki treyju liðsins á almannafæri. „Stuðningsmenn liðsins hafa lent í þó nokkrum vandræðum í fortíðinni á ferðalögum til Napolí,“ sagði Andy Hughes, stjórnarformaður Liverpool, áður en hann bætti við. „Ég skil að margir stuðningsmenn vilja gera sér góðan dag í þessu ferðalagi. Í þessu tilviki þá hvet ég stuðningsmennina ekki að vera einir á ferð í borginni né klæðast litum félagsins á meðan dvölinni í Napolí stendur yfir.“ 📍Information for supporters in Naples for tomorrow’s match:Supporters arriving in Naples prior to matchday should remain in their respective hotel to drink and eat. You are strongly advised not to wear team colours when travelling. #NAPLIV— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Jafnframt eru stuðningsmenn Liverpool beðnir um að halda sig fjarri miðbænum í Napolí af ótta við að vera rændir eða beittir ofbeldi. Leikurinn í kvöld er fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni frá óförunum á úrslitaleiknum í París í fyrra. Þar voru stuðningsmenn Liverpool m.a. beittir táragasi af lögreglunni. Fans should not congregate in public areas and should avoid becoming isolated in areas away from the port area of the city. We strongly recommend you avoid the city centre. If you chose to visit, please beware that you may be targeted for theft, robbery, or assault.— Liverpool FC Help (@LFCHelp) September 6, 2022 Aðspurður hvort Napolí væri hættuleg borg á fréttamannafundi Liverpool fyrir leikinn brást Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki vel við. „Þetta er skömmustuleg spurning. Þú ert bara að reyna að búa til fyrirsagnir,“ svaraði Klopp. „Ég lifi ekki eðlilegu lífi í Napolí. Ég er undir verndarvæng þegar ég ferðast til og frá hótelinu. Það vita allir hvað er átt við, ef sumir stuðningsmenn mæta öðrum stuðningsmönnum þá getur eitthvað skeð. Þetta hefur ekkert með borgina að gera,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Leikur Liverpool og Napoli hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Að leik loknum mun Meistaradeildarstúkan fara yfir allt það helsta sem gerðist í deild þeirra bestu í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7. september 2022 13:01 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7. september 2022 13:01
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31