Allt í rusli í Reykjadal Árni Sæberg skrifar 4. september 2022 22:19 Svo virðist sem gott partí hafi verið haldið í Reykjadal nýlega. Aðsend Blóðugur pappír, óhreinar nærbuxur og risastór poki fullur af dósum voru á meðal þess rusls sem finna mátti á víð og dreif í Reykjadal í dag. Áhugamanni um útivist blöskraði svo ástandið í Reykjadal í dag að hann ákvað að mynda hluta þess rusls sem hann sá þar. Sá hefur reglulega komið í Reykjadal í mörg ár en man ekki eftir því að umgengni hafi nokkurn tímann verið svo slæm sem hún er nú. Reykjadalur hefur um árabil verið geysivinsæll ferðamannastaður enda eru þar heitar laugar sem hver sem er getur baðað sig í án endurgjalds. Ekki skemmir fyrir að dalurinn er steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem gestum Reykjadals hafi farið aftur í umgengni undanfarið. Það er hollt og gott að stinga sér til sunds í laugunum í Reykjadal.Aðsend Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar ákvað nýverið að hefja gjaldtöku á bílastæðum á Árhólmum við gönguleiðina að Reykjadal. Þeir fjármunir sem aflað er með gjaldtökunni eru eyrnamerktir uppbyggingu á svæðinu. Svo virðist sem þeim hafi ekki verið varið í þrif eða uppsetningu ruslatunna. Það verður seint talið geðslegt að baða sig í laug ásamt þessum pappír.Aðsend Þá var kaffihús nýlega opnað í Reykjadal en þar innandyra virðist umgengni ekki vera mikið skárri. Yfirfullar ruslatunnur blasa við þeim sem nýta sér salernisaðstöðu kaffihússins. Fari menn úr nærbuxunum fyrir sundsprett, sem allir ættu að gera, þá er betra að taka þær með sér heim.Vísir Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Áhugamanni um útivist blöskraði svo ástandið í Reykjadal í dag að hann ákvað að mynda hluta þess rusls sem hann sá þar. Sá hefur reglulega komið í Reykjadal í mörg ár en man ekki eftir því að umgengni hafi nokkurn tímann verið svo slæm sem hún er nú. Reykjadalur hefur um árabil verið geysivinsæll ferðamannastaður enda eru þar heitar laugar sem hver sem er getur baðað sig í án endurgjalds. Ekki skemmir fyrir að dalurinn er steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem gestum Reykjadals hafi farið aftur í umgengni undanfarið. Það er hollt og gott að stinga sér til sunds í laugunum í Reykjadal.Aðsend Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar ákvað nýverið að hefja gjaldtöku á bílastæðum á Árhólmum við gönguleiðina að Reykjadal. Þeir fjármunir sem aflað er með gjaldtökunni eru eyrnamerktir uppbyggingu á svæðinu. Svo virðist sem þeim hafi ekki verið varið í þrif eða uppsetningu ruslatunna. Það verður seint talið geðslegt að baða sig í laug ásamt þessum pappír.Aðsend Þá var kaffihús nýlega opnað í Reykjadal en þar innandyra virðist umgengni ekki vera mikið skárri. Yfirfullar ruslatunnur blasa við þeim sem nýta sér salernisaðstöðu kaffihússins. Fari menn úr nærbuxunum fyrir sundsprett, sem allir ættu að gera, þá er betra að taka þær með sér heim.Vísir
Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira