Össur hjálpar fólki í Úkraínu sem misst hefur útlimi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2022 08:50 Sveinn Sölvason forstjóri Össurar segir verkefni á borð við það í Úkraínu hafa gríðarleg áhrif á líf fólks. Vísir/Getty Stoðtækjaframleiðandinn Össur hefur hlotið styrk úr heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu til að útvega Úkraínumönnum, sem misst hafa útlimi, stoðtæki. Forstjóri fyrirtækisins segir þessa aðstoð hafa gríðarleg áhrif á fólk og einn sem hafi fengið nýjan gervifót hafi beðið maka síns á sjúkrabekknum þegar hann fékk nýja fótinn. Styrkurinn nemur 30 milljónum íslenskra króna og mun Össur nýta hann til að útvega Úkraínumönnum í neyð nauðsynleg stoðtæki. Ekki nóg með það heldur hefur fyrirtækið auk þess þjálfað úkraínska sérfræðinga í stoðtækjafræðum svo hægt sé að fylgja málinu vel eftir og lagt til talsvert fjármagn, svo heildarframleiðnin nemur um 100 milljónum króna. „Það sem er mikilvægt í þessu er að búa til einhvers konar varanlega lausn fyrir einstaklinga. Það er ekki nóg að gefa vörurnar, það þarf að vera þjónusta, það þurfa að vera sérfræðinga [til staðar] til að hjálpa þessum einstaklingum að komast af stað og viðhalda gerviútlimnum,“ segir Sveinn Sölvason forstjóri Össurar í Bítinu á Bylgjunni. Össur hafi nú þjálfað tíu úkraínska sérfræðinga til að aðstoða Úkraínumenn sem misst hafa útlimi og búið er að byggja fætur fyrir tíu einstaklinga en margir bíði enn. „Varlega áætlað eru þetta í kring um þúsund manns í Úkraínu [sem bíða]. Bæði hermenn og almennir borgarar sem hafa lent í að missa annað hvort fót eða hendi og þetta er okkar markmið. Við viljum leggja okkar af mörkum í að lina þjáningar þessa fólks með því að koma til móts við þessa einstaklinga með varanlegri lausn,“ segir Sveinn. Bað kærustunnar á sjúkrabekknum Hann segir þessa þjónustu hafa gríðarleg áhrif á fólk, líkamleg en ekki síst andleg. „Við vorum að þjálfa úkraínska stoðtækjasérfræðinga í Noregi og fengum hermann frá Úkraínu sem hafði misst fótinn til þess að fá lausn. Kærastan hans kom með honum og hann varð svo ótrúlega glaður að fá þessa nýju lausn og gleðin var svo mikil að hann bað kærustunnar sinnar þarna á sjúkrastofunni í Osló. Þannig að það sem við gerum hefur almennt mikil áhrif á líf fólks og það er stór hluti af fyrirtækinu og er mjög mikilvægt fyrir okkur.“ Verkefnið sé stórt en hluta af nýjum gerviútlim þurfi að sérsníða fyrir hvern einstakling. „Stúfurinn er misjafn í stærð og lögun fyrir hvern einasta einstakling og það þarf að sérsmíða þann hluta. Þar býr Össur yfir sérstakri tækni, sem eina fyrirtækið á markaðnum sem er í stakk búið til að búa til þennan sérsmíðaða hluta á mjög skilvirkan og einfaldan hátt,“ segir Sveinn. Þessi tækni geri Össuri kleift að smíða nýjan sérsniðinn útlim á aðeins tveimur til þremur klukkustundum. „Þessi tækni er einstök og gerir okkur kleift að sinna verkefnum eins og þessu í Úkraínu.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Heilbrigðismál Össur Tengdar fréttir Össur kaupir hið bandaríska Naked Prosthetics Heilbrigðistæknifyrirtækið Össur hf. hefur gengið frá kaupum á Naked Prosthetics sem sérhæfir sig í stoðtækjum fyrir einstaklinga sem misst hafa framan af fingri eða hlut af hendi. 29. ágúst 2022 08:03 Ytri aðstæður haft áhrif á afkomu Össurar Össur hagnaðist um fjórtán milljónir bandaríkjadala eða 1,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2022 eða átta prósent af veltu. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður nítján milljónir dala og lækkar því um 26 prósent milli ára. 21. júlí 2022 07:36 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Styrkurinn nemur 30 milljónum íslenskra króna og mun Össur nýta hann til að útvega Úkraínumönnum í neyð nauðsynleg stoðtæki. Ekki nóg með það heldur hefur fyrirtækið auk þess þjálfað úkraínska sérfræðinga í stoðtækjafræðum svo hægt sé að fylgja málinu vel eftir og lagt til talsvert fjármagn, svo heildarframleiðnin nemur um 100 milljónum króna. „Það sem er mikilvægt í þessu er að búa til einhvers konar varanlega lausn fyrir einstaklinga. Það er ekki nóg að gefa vörurnar, það þarf að vera þjónusta, það þurfa að vera sérfræðinga [til staðar] til að hjálpa þessum einstaklingum að komast af stað og viðhalda gerviútlimnum,“ segir Sveinn Sölvason forstjóri Össurar í Bítinu á Bylgjunni. Össur hafi nú þjálfað tíu úkraínska sérfræðinga til að aðstoða Úkraínumenn sem misst hafa útlimi og búið er að byggja fætur fyrir tíu einstaklinga en margir bíði enn. „Varlega áætlað eru þetta í kring um þúsund manns í Úkraínu [sem bíða]. Bæði hermenn og almennir borgarar sem hafa lent í að missa annað hvort fót eða hendi og þetta er okkar markmið. Við viljum leggja okkar af mörkum í að lina þjáningar þessa fólks með því að koma til móts við þessa einstaklinga með varanlegri lausn,“ segir Sveinn. Bað kærustunnar á sjúkrabekknum Hann segir þessa þjónustu hafa gríðarleg áhrif á fólk, líkamleg en ekki síst andleg. „Við vorum að þjálfa úkraínska stoðtækjasérfræðinga í Noregi og fengum hermann frá Úkraínu sem hafði misst fótinn til þess að fá lausn. Kærastan hans kom með honum og hann varð svo ótrúlega glaður að fá þessa nýju lausn og gleðin var svo mikil að hann bað kærustunnar sinnar þarna á sjúkrastofunni í Osló. Þannig að það sem við gerum hefur almennt mikil áhrif á líf fólks og það er stór hluti af fyrirtækinu og er mjög mikilvægt fyrir okkur.“ Verkefnið sé stórt en hluta af nýjum gerviútlim þurfi að sérsníða fyrir hvern einstakling. „Stúfurinn er misjafn í stærð og lögun fyrir hvern einasta einstakling og það þarf að sérsmíða þann hluta. Þar býr Össur yfir sérstakri tækni, sem eina fyrirtækið á markaðnum sem er í stakk búið til að búa til þennan sérsmíðaða hluta á mjög skilvirkan og einfaldan hátt,“ segir Sveinn. Þessi tækni geri Össuri kleift að smíða nýjan sérsniðinn útlim á aðeins tveimur til þremur klukkustundum. „Þessi tækni er einstök og gerir okkur kleift að sinna verkefnum eins og þessu í Úkraínu.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Heilbrigðismál Össur Tengdar fréttir Össur kaupir hið bandaríska Naked Prosthetics Heilbrigðistæknifyrirtækið Össur hf. hefur gengið frá kaupum á Naked Prosthetics sem sérhæfir sig í stoðtækjum fyrir einstaklinga sem misst hafa framan af fingri eða hlut af hendi. 29. ágúst 2022 08:03 Ytri aðstæður haft áhrif á afkomu Össurar Össur hagnaðist um fjórtán milljónir bandaríkjadala eða 1,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2022 eða átta prósent af veltu. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður nítján milljónir dala og lækkar því um 26 prósent milli ára. 21. júlí 2022 07:36 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Össur kaupir hið bandaríska Naked Prosthetics Heilbrigðistæknifyrirtækið Össur hf. hefur gengið frá kaupum á Naked Prosthetics sem sérhæfir sig í stoðtækjum fyrir einstaklinga sem misst hafa framan af fingri eða hlut af hendi. 29. ágúst 2022 08:03
Ytri aðstæður haft áhrif á afkomu Össurar Össur hagnaðist um fjórtán milljónir bandaríkjadala eða 1,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2022 eða átta prósent af veltu. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður nítján milljónir dala og lækkar því um 26 prósent milli ára. 21. júlí 2022 07:36
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent