Fimmtán látnir í átökum í Bagdad Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2022 06:46 Átökin hafa að stórum hluta farið fram nærri „græna svæðinu“ svokallaða þar sem fjölda stjórnarbygginga og erlendra sendiráða er að finna. AP Að minnsta kosti fimmtán eru látnir eftir átök írakskra öryggissveita og stuðningsmanna valdamikils sjíaklerks í höfuðborginni Bagdad. Átökin blossuðu upp eftir að klerkurinn, Moqtada al-Sadr, tilkynnti að hann væri hættur í stjórnmálum. BBC hefur eftir talsmönnum yfirvalda að auk þeirra sem hafa látist í átökum hafi á fjórða hundruð manna særst eftir að stuðningsmenn al-Sadr réðust á forsetahöll landsins. Bandalag flokka, sem hafa stutt al-Sadr, tryggðu sér flest þingsæti í kosningunum í október á síðasta ári, en klerkurinn hefur neitað að semja um myndun ríkisstjórnar við aðra hópa sjía á þinginu sem njóta stuðnings Íransstjórnar. Sökum þessa hefur ríkt pattstaða í írökskum stjórnmálum síðasta tæpa árið. Sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr segist hættur í stjórnmálum.AP Fréttaskýrendur segja að um sé að ræða einhverjar verstu óeirðir í Bagdad í nokkur ár. Átökin hafa að stórum hluta farið fram nærri „græna svæðinu“ svokallaða þar sem fjölda stjórnarbygginga og erlendra sendiráða er að finna. Þannig neyddust starfsmenn hollenska sendiráðsins að flýja til þýska sendiráðsins vegna átakanna á götum úti. Stjórnvöld í Íran hafa tekið ákvörðun um að loka landamærunum að Írak vegna átakanna og þá hafa stjórnvöld í Kúveit hvatt ríkisborgara sína til að yfirgefa Írak sem fyrst. Írak Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
BBC hefur eftir talsmönnum yfirvalda að auk þeirra sem hafa látist í átökum hafi á fjórða hundruð manna særst eftir að stuðningsmenn al-Sadr réðust á forsetahöll landsins. Bandalag flokka, sem hafa stutt al-Sadr, tryggðu sér flest þingsæti í kosningunum í október á síðasta ári, en klerkurinn hefur neitað að semja um myndun ríkisstjórnar við aðra hópa sjía á þinginu sem njóta stuðnings Íransstjórnar. Sökum þessa hefur ríkt pattstaða í írökskum stjórnmálum síðasta tæpa árið. Sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr segist hættur í stjórnmálum.AP Fréttaskýrendur segja að um sé að ræða einhverjar verstu óeirðir í Bagdad í nokkur ár. Átökin hafa að stórum hluta farið fram nærri „græna svæðinu“ svokallaða þar sem fjölda stjórnarbygginga og erlendra sendiráða er að finna. Þannig neyddust starfsmenn hollenska sendiráðsins að flýja til þýska sendiráðsins vegna átakanna á götum úti. Stjórnvöld í Íran hafa tekið ákvörðun um að loka landamærunum að Írak vegna átakanna og þá hafa stjórnvöld í Kúveit hvatt ríkisborgara sína til að yfirgefa Írak sem fyrst.
Írak Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira