Þau sóttu um stöður tveggja sviðsstjóra hjá borginni Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 12:39 Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir umsækjendur um tvær sviðsstjórastöður hjá borginni - sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs annars vegar og velferðarsviðs hins vegar. Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari
Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26