Benzema valinn leikmaður ársins | Putellas best annað árið í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2022 17:32 Alxia Putellas og Karim Benzema voru valin best af UEFA. Joosep Martinson - UEFA/UEFA via Getty Images Alexia Putellas og Karim Benzema eru besta knattspyrnufólk Evrópu að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Valið var kunngjört eftir að dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu fyrr í dag. Veitt voru verðlaun fyrir bestu leikmenn ársins bæði í karla- og kvennaflokkki, ásamt því að þjálfarar ársins voru tilkynntir. Sigurvegararnir koma kannski fáum á óvart, en í karlaflokki var það Frakkinn Karim Benzema, framherji Real Madrid, sem var valinn leikmaður ársins. Benzema var valinn leikmaður ársins í Meistaradeild Evrópu á seinasta tímabili er Real Madrid fagnaði sigri í keppninni, ásamt því að eiga frábært tímabil heimafyrir þar sem Madrídingar tryggðu sér spænska meistaratitilinn. 🏆 A 5th #UCL title & top scorer with 15 goals.Bravo, Karim Benzema 👏👏👏#UEFAawards || #UCLdraw pic.twitter.com/mKERLBCoTp— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 25, 2022 Ásamt Benzema voru þeir Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) tilnefndir til verðlaunanna. Valið um þjálfara ársins stóð á milli Carlo Ancelotti (Real Madrid), Pep Guardiola (Manchester City) og Jürgen Klopp (Liverpool), en það var sigurvegari Meistaradeildarinnar, Carlo Ancelotti, sem hlaut verðlaunin. Í kvennaflokki var það kunnulegt nafn sem var valin leikmaður ársins, en það var hin spænska Alexia Putellas, leikmaður Barcelona, sem hlaut verðlaunin annað árið í röð. Sarina Weigman var valin þjálfari ársins í kvennaflokki, en hún gerði Englendinga að Evrópumeisturum fyrr í sumar eins og frægt er orðið. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Veitt voru verðlaun fyrir bestu leikmenn ársins bæði í karla- og kvennaflokkki, ásamt því að þjálfarar ársins voru tilkynntir. Sigurvegararnir koma kannski fáum á óvart, en í karlaflokki var það Frakkinn Karim Benzema, framherji Real Madrid, sem var valinn leikmaður ársins. Benzema var valinn leikmaður ársins í Meistaradeild Evrópu á seinasta tímabili er Real Madrid fagnaði sigri í keppninni, ásamt því að eiga frábært tímabil heimafyrir þar sem Madrídingar tryggðu sér spænska meistaratitilinn. 🏆 A 5th #UCL title & top scorer with 15 goals.Bravo, Karim Benzema 👏👏👏#UEFAawards || #UCLdraw pic.twitter.com/mKERLBCoTp— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 25, 2022 Ásamt Benzema voru þeir Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) tilnefndir til verðlaunanna. Valið um þjálfara ársins stóð á milli Carlo Ancelotti (Real Madrid), Pep Guardiola (Manchester City) og Jürgen Klopp (Liverpool), en það var sigurvegari Meistaradeildarinnar, Carlo Ancelotti, sem hlaut verðlaunin. Í kvennaflokki var það kunnulegt nafn sem var valin leikmaður ársins, en það var hin spænska Alexia Putellas, leikmaður Barcelona, sem hlaut verðlaunin annað árið í röð. Sarina Weigman var valin þjálfari ársins í kvennaflokki, en hún gerði Englendinga að Evrópumeisturum fyrr í sumar eins og frægt er orðið.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn